Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 56
36
LYSIING A SPRENGISANDI.
kasti einu, eigi'iuiklu, á vinstri hBnd þegar upp er
farib á hálsinn. Yíir hálsinn er nú farib eptir söinu
stefnu og ábur, en þab er í norbaustur. þá kemur
ab uppblásnum nióabörftuin, og heitir þab Hólaskógur.
þar var ábur skógur, seni Hrepphólar áttu, en nú er
þar lítib eitt af kalvifei og lauíi. Ur Hólaskógi sér í
þjórsá, og er hún þá eigi injög Iángt í burtu, en eigi
hefir ábur seb í þjórsá frá því sunnan til á Vikrunum.
»
I Hólaskógi blásir vib hlíb a felli einu, sem þá liggur
þvert fjrir stefnunni; þab heitir Sandafel). Undir
því er allgóbur áfángastabur, og Iiggja þat gángna-
inenn opt á haustum. Ylir Sandafell skal nú þar fara,
sem þab er hæst, og liggúr þá vegurinn nibur af
því hinumegin,' rfett ofan ab þjórsá. þar falla þrjár
ár í þjórsá, tvær ab vestanverbu, og ein ab austan-
verbu: sú ab austanverbu er þeirra mest, og er þaö
Túngnaá; hinar heita Skúmstúngnaá hin ytri og
innri. A milli ánna eru kallabar Skúmstúngur; í
þeim eru hagar góbir og gras nóg. Yfir Skúms-
túngnaá hina ytri (þ. e. þá sem nær er bygbinni) á
aí> fara nærri nibur vib þjórsá, liggur þá vegurinn
upp túngurnar, upp meb hinni Skúmstúngna-ánni, en
ei yfir hana, þángab til komib er upp á sandhól einn,
æbi háfan. þaban sest steinn einn mikill í norbaustri
hinumegin vib ána, og eráhonum vörbubrot. Sá steinn
heitir Starkabarsteinn, og mýrin, sem um hann liggur,
Starkabarver. Af hólnum skal nú stefna á steininn,
og fara rétt hjá honum yfir verib. þá kemur lángur
melhryggur, er verib*) þrýtur, og er vegurinn vestan
*) Or8i8 ver er á regi þessum haft uin mýra og mosa llákn,
og optast í samsettum or8um , t. a. m. S t arka 8ar ver,
L o 8 n a v e r, 111 a v e r o. s, frv.