Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 57
I/YSING A SPRENGISANDI.
57
undir honum , og inn meb honum, svo lángt sem
hann nær. Melhryggur þessi heitir Lángalda, og
nær hún alla lei& inn ab á þeirri, sem Gljúfurá
heitir. SviSiö frá Gljúfurá inn ab á þeirri, sein þá
keniur næst, heitir Gljúfurleit, mun nafniíi af því
dregií), er menn fara í leitir eö^ gaungur á haustum,
aö þá er þaö sviö kallaö leit, er viss flokkur manna
skal gánga. — Gljúfurleit er heldur laung, og ill
yfirferöar. þaöan sér alltaf í þjórsá, og er þá fariö
spölkorn frá henni. Næst fyrir innan Gljúfurleit er
Dalsá, og er hún æöi mikiö vatnsfall; hún skilur
afrétt og öræfi. Fyrir innan Dalsá heitir Loönaver,
og nær þaö inn aö læk þeim, er Miklilækur heitir.
þá tekur viö Kjálkaver. Hálsinn aö austanveröu viö
jijórsá, sem alltaf blasir viö af vegi þessum, heitir
Kúöarháls, og nær hann frá Túngnaá inn á móts viö
Kjálkaver; þar þrýtur hann. þegar fariö er aö austan-
veröu viöþjórsá, skal fara eptir Búöarhálsi endilaungum.
I Loönaveri og Kjálkaveri eru hagar góöir, og
er þar áö næst áöur enn lagt er á Fjóröúngssand.
þegar komiö er í Kjálkaver, liggja melar nokkrir
meöfram því jöklainegin, og er bezt aö fara eptir
jöörunum á melum þessum. Sumir segja aö þar byrji
FjórMngssandur, en nú liggur hár og mikill sandur
beint fram undan manni upp meö ánni; þaö er Fjórö-
úngssandur. Undir honum er aö sunnanveröu á sú, er
sumir kalla Kisá, og mun þaö réttara, en aferir kalla
hana Kjálkaversá, því þar segja þeir aö Kjálkaver
endi, en Fjórfeúngssandur byrji. Kisá getur oröiö
mikil, og er bezt aö fara hana þar sem brot er á
henni, og straumur er töluveröur.