Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 58
38
LYSmG A SPRENGISANDI.
Nor%anvert vifc ána er hátt melkast eíia melhóll,
og skal fara þjórsármegin vife hann uppá sandinn.
Á þeim vegi er vöríiubrot eilt lítií), og hjá því á aí)
fara. þegar komib er efst uppá sandinn, er þaðan
vííisýni mikiíi og fagurt, þá bjart er yfir. þaban
sjást í nor&vestri fjöll þau, er Kerlíngarfjöll heita,
en þaí) eru margar snjólausar hæbir, toppmyndaíiar,
sn&vestanvert í jökli þeim enum mikla, er þar liggur
fyrir vestan Fjóríiúngssand. þessi hinn mikli jökull
heitir tveim nöfnum: endinn sem Kerlíngarfjöll eru
í heitir Hofsjökull, en sá endinn er norSur veit heitir
Arnarfellsjökull; þaS hafn er dregib af hnúkum
tveimur snjólausnm, sem eru í þeim enda jökulsins,
og af Fjórfeúngssandi sýnast standa npp úr jöklinum.
Hnúkar þessir heita Arnarfell hib mikla og hi& litla,
og eru þeir í noríiaustur ab sjá af Fjóröúngssandi.
þá er Arnarfellsjöknll þrýtur, er af Fjórbúngssandi ab
sjá sem bil nokkurt snjólaust austur af jöklinum, og
í því bili liggur Sprengisandur. þá koma aptur
jöklar, sem þá beygjast suíiurávi?) a?) austanveríiu viö
þjórsá. Hérumbil í austur af Fjórbúngssandi sér
enn hæíiir tvær miklar, er bera í jökla þessa; þær
hæbir eru og snjólausar. þab er Hágánga hin nyribri
og hin syöri. Hééan sést og Hekla, og er hún þá
nærri því í suSvestri.
Nú er aö fara beint yfir sandinn, og skal nú
stefna lítib austar enn á Arnarfellin. Kemur þá fyrir
á ásandinum, og er í henni jökulvatn; þessi á heitir
Knífá. Hana skal þar fara, sem mestur er í henni
straumur, því annars er hætt vií) sandbleytu. Knífá er
nokkub innarfo: noréar) enn á mibjuin Fjóríuingssandi.
þegar sandurinn'þrýtur byrja flóar þeir, erTjarnaver