Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 59
LYStNG A SPRENGISANDI.
S9
heita*, þad errt ill yfirftrbar og full íne?) jarfeföll,
tjarnir og skur&i. Yfir ver þessi er bezt a 15 fara sem
næst þjórsá, og veríiur ab leitast fyrir hvar bezt er
a& fara. Tjarnaverin ná inn að vaíiinu áþjórsá. þaö
va?) heitir Sóleyjarhöftavaíi, og erti engi vöb á henni
milli þess og Nautava&S, en Nantava?) er nibri í bygb.
SóleyjarhöfSava?) dregnr nafn sitt af höf&a einum,
sem gengur fram í ána vii> vabií) a?) austanveriiu.
Höfiiinn heitir Sóleyjarhöfbi og dregur hann af því
nafnií), aí) hann er tilsýndar gulleitur, og líkastur því
sein hann ljómaiii allur í sóley; en reyndar er þaí)
gulleitur mosi, sem gefur honum litinn. En af lit
þessum er þó höfbinn aubþekktur, og þai) lángt til aö
sjá. Ofantil vi?> höfiann er þjórsá breii) mjög, og
eru þar í henni eyjar margar og sandhólmar, en eigi
verimr þar þó yfir hana komizt sökum sandbleytu.
Vaíiii) er beint undan höfíianum, og gengur ós einn
eigi stór a<6 vestanveriiu fram í hana. Skal rí?)a útí
ána aí) neianveriiu vi& ósinn, og stefna ofantil á háfan
grjóthólma, sem er í ánni og ber í höf&ann. Ekki
er va& þetta mjög tæpt, en optast er þai> djúpt, í
taglhvarf og þarumbil. Bezt er a& rí&a þar eigi nema
vænum hestum, því áin er þúng á og straummikil,
ef of ne&arlega er fari&. þegar yfir ána er komi&, skal
fara upp undir grashlí& nokkra, sem þá blasir vi&
skamt austur frá höf&anum. Inn me& þessari hlí& skal
nú fara; þá kemur ver þa&, er þúfuver heitir; þar
eru hagar gó&ir, og þar er á& næst á&ur enn upp er lagt
á Sprengisand. Nokku& lengra nor&ur, nær sandinuin
er annar áfángasta&ur, en þó er hann minni og lakari
enn þessi. þa& er kalla& Eyvindarkofar, eöa Eyvindar-
ver e&a Eyvindarkofaver. þar bjó Fjalla-Eyvindur