Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 60
60
IYSING A SPRENGISANDI.
nokkra stund, og sor þar enn skálatóptir hans, og af
því hefir ver þetta fengiö nafitib.
Frá því npp er lagt úr þúfuveri skal fara beint
áfrarn, sein bezt gengur, og stefna alltaf í norbaustur,
og fara svosem mifeja vega inilli jöklanna: Arnar-
fellsjökuls og Túngnafellsjökuls, en Túngnafellsjökull
heitir sá jökull, er næstur er Sprengisandi ab austan-
verbu. Jökulbreiban, er á sfer fyriraustan þennajökul,
og sufeur gengur, svo lángt sem augaí) eygir, er
ýinist köllub Vatnajökull eSa Klofajökull, en vestur-
jabarinn á henni heitir Skaptárjökull eba SíSujökull.
A Sprengisandi er eigi annars ab gæta enn stefnunnar,
og ríbur líka niikib á af) hennar sfe vel gætt, því þó
heibskírt vefiur se, getur þar á koiniö niba þoka,
þegar niinnst varir. þegar norbur dregur á sandinn
ser í hæb eina bláleita, meS snjóblettum í, sein liggur
þvert fyrir stefnunni, og er hún af því aubþekkt frá
öllum öferum hæ&um þar. Hæb þessi heitir Fjórfi-
únga-alda; skal nú stefna á hana, og fara rfett hjá
henni aÖ vestanveröu. Sunnanverbu vif> Fjórfuingaöldu
og skamt frá henni rennur á ein; hún kemur úr
Túngnafellsjökli og fellur í þjórsá; hún heitir Fjórf)-
úngakvísl. Dregur bæfú hún og aldan nafn af því,
af) þar skiptast Norblendínga og Sunnlendínga
fjórfiúngar. Enn er þab eitt merki á FjórSúngaöldu,
af) sunnan og vestanverfm vif) rætur hennar stendur
opt vatn, efia tjörn dáh'til á sandinum, en mikif) fer
stærfi hennar eptir leysíngum og rigníngum.
En fari nú svo, sem opt má verfa, af eigi verfi
komizt yfir þjórsá á Sóleyjarhöffavafi, sökum vatns-
megnis, þá er til annar vegur, sem fara má, Sá
vegur er kallafur Arnarfellsvegur, af því liann ligg'ir