Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 61
LTfSING A SPRENGISANDI.
61 /
hjá Arnarfelli. Er hann víba blautur og illur yfir-
fer&ar. þegar þenna veg skal fara, er stefnan frá
vaöinu á Arnarfell hií) inikla, og sýnist þa& enn, sem
fyr, standa upp úr jöklinum. Frá va&inu er þá ab
fara upp ineb þjórsá jökulmegin, og ser þá öldu eina
háfa, e&a inelhól fram vi& ána, skamt fyrir ofan vabib.
þessi alda heitir Oddkclsalda, og stendur hún i Odd-
kelsveri. Skal nú stefna á þann ja&ar öldunnar, sem
ab jöklinum veit. Ver&ur þá nokkru áírnr, enn a&
öldunni kemur, fyrir kvísl ein æ&i mikil; hún heitir
Blautakvísl, og er hún innanvert móts vib Sóleyjarhöf&a.
Vi& hana enda Tjarnaverin, en Laufaverin byrja;
þau eru stutt, en ill yfirfer&ar, og ver&ur þar a& krækja
innanum keldur, jar&föll og fen. Enn ver&ur kvísl
fyrir, rett á&ur enn fari& er upp á Oddkelsöldu; hún
hcitir Oddkelsós; vi& hana enda Laufaverin, en Odd-
kelsver byrjar. Ver þetta hefir fengiö nafn sitt af
Oddkeli nokkrum, er þar á aö hafa búiö, og veriö
útileguma&ur, Hann haf&i me& ser konu sína, og
drap hann börnþau, er þau áttu, í ósnum, og er hann
því vi& hann kenndur. þegar komiö er yfir Oddkels-
öldu ver&ur enn fyrir á, eöa kvísl, eigi all-lítil; hún
heitir Miklakvísl. Yfir hana skal fara undan ja&rinum
á öldunni, og er þa& skainmt upp frá ósi þeim, er hún
fellur um í þjórsá. þar endar Oddkelsver, en hinu-
megin vi& hana byrjar IHaver. Er þaö rétt nefnt
illa-ver, því þó opt hafi á&ur fyrir komiö keldur og
torfærur, þá er þa& þó lítiö hjá því, sem hér er:
ver&ur hfer a& þræ&a bakkann ofan me& Miklukvísl,
ofan aö þjórsá, e&a nær því ofan aö þjórsá; en hakki
þessi er örmjór rimi, og liggja fúa-keldur aö honum
ö&ruinegin, en hyldjúp kvíslin hinumegin; skelfur