Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 62
62
ITÍSING A SPRENGISA*DI.
þessi bakki allur þá uni hann er farib, og er ei annab
sýnna, enn hann verbi brábum ófær, og veröur þá aö
fara þar, sem færilegast þykir, yfir veriö. Illaver er
eigi lángt, og batnar þá vegurinn, er ofan kemur á
þjórsárbakka. Flóar þeir aliir, sem liggja niilli Illavers
og Arnarfells, heita Arnarfells-ver, en eigi er hægt aö
segja hvernig þau skiptast. Frá Miklukvísl skal alltaf
stefna á Arnarfell, og er þá optast farih á bökkum
þjórsár. Margar kvíslir eru á vegi þessum, og verímr
þar ah fara þær, sem tiltækilegast sýnist í þab og þaö
skipti, þvi þær breytast injög á ári hverju. Upp aí>
jöklinum skal þar koma, sem Arnarfell sýnist standa
upp úr honum. þegar þángah kemur lýkst upp jök-
ullinn, og verba þar fyrir kvíar, og stendur fellií) efst
uppi í kvíunum. Gnæfir þab hátt yfir jökulinn, og
er bratt mjög. Efst á því eru hamrar brattir, og aí>
haki þess liggur jökullinn fast aí> því. Er hann dreg-
inn aí> því, eins og þegar skafl dregur í hríng aö
húsi. Framan í Arnarfelli er mikil og fögur brekka,
grasi vaxin; eru þar grps mörg og fögur, og fjalla-
grös og hvannstóh mikib. Neban undir brekkunni er
harbvellis-jabar eggsléttur, og er þar tjaldstabur hinn
fegursti. Margar kvíslir spretta hér fram úr jöklinum
kríngum fellib, og heita þær allar Arnarfellskvíglar;
þær falla allar í þjórsá.
Arnarfell er geysi Jhátt og bratt, eins og áíiur er
Sagt, en svo er þar fagurt um aí> litast uppi, aö þaí)
er tilvinnanda aí> gánga þar upp, ef hei&Sjkírt er veírnr
Og vel ser til fjalla. Liggur þá Sprengisandur eins
og undir fótum manni, og eru þá jöklarnir háímmegin
viö hann eins og vobalegir varnargarbar, mjallhvitir
ofan meb djúpum og diiumum sprúngum í. En á