Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 63
LYSING A SPRENGISANDI.
65
láglendinu sufcvestur frá sandinuni er einsog ár og
kvíslir sé aö keppast hver vib abra í fegurö. þær
hrínga sig uin sandana, og synist þar allt einn fjöröur
meb ótal hólinum í. Eigi er þab síbur skemtilegt og
aodaanlegt, ab koma þar a& sumstahar sem kvíslar
þessar hlaupa frain undan jöklinum. Eg kom til aö
mynda aö einni kvísl, þar sem hún spratt fram; var
þar helljr djúpur inn í jökulinn; þaö var mikil
hvelfíng; þar rann áin út um. Eg gekk inn meö
henni, svo lángt seiu komizt varö, og er inn kom,
steyptist þar niöur á önnur úr lopti ofan, gegnum
hvelfínguna miöja. . Sól skein á jökulinn aö utan-
veröu, og voru því margar og fagrar Ijósbreytíngar
aö sjá í hvelfíngar-veggjunum og þakinu, því allt var
hálf-gagnsætt. — Sumstaöar freyöir fram úr jöklinum
meö ógurlegu afli, rétt eins og foss væri.
þegar farinn er Arnarfellsvegurinn, skal á í Arnar-
felli áöur enn lagt er á Sprengisand, og er þar hagi
nógur og góöur. Ur Arnarfelli er nú fariö noröur-
eptir rétt meö jöklinum, eöa á jökulröndinni, ef því
veröur viö komiö. Veröa þar enn fyrir kvíslir margar,
og eru þaö upptök þjórsár. þær kvislar skal
allar fara þar seni töluveröur straumur er, því
annars er hætt viö aurkviku í þeim. Undireins og
jökullinn beygist vesturá skal fara frá honuin, og
stefna í noröaustur, og þræöa eptir hæstu hryggjunuin
á sandinum; líöur þá eigi á laungu áöur enn sér til
Fjóröúngaöldu, og skal þá stefna á hana og fara viö
liana aö vestanveröu. Frá Fjóröúngaöldu skal enn halda
söipu stefnu, eöa þó beygja lítiö eitt austar enn í
noröaustur; kemur þá loks aö íljóti einu æöi miklu,