Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 64
64
LYSING A SPRENGISANDI.
þaíi er Skjálfandafljót, og keniur þaíi snnnan úr
Túngnafellsjökli. Lángur vegur er frá Fjór&úngaöldu
niSurab Skjálfandafljóti, og hallar þáalltaf undan fæti.
Sprengisandur er hæstur skammt fyrir sunnan Fjórö-
úngakvísl. — þá er rétt komi& ni&ur a& Skjálfanda-
fljóti, ef þar er ab komið, sem gljúfragil eitt liggur
abþví, og hinumegin fljótins, móti gilmynninu, blasir
viS hár melhóll. Giliö heitir Kibagil. NeSanvert
vib gilmynnií) hefir fyr verib áfángastaöur, en nú er
hann aS mestu af. Skal þá halda niöur meb fljótinu
yfir hraun nokkurt, sein runnib hefir niíiur nieb fljót-
inu. Yeríiur þar þá fyrir kví ein, og er þaö gamall
árfarvegur; þaib heita Kvíar, Eptir þeim skal fara,
og eru allgóbir hagar norbur í þeim. Hlíðin niftur
nieí) fljótinu heitir Smi&juskógur; hefir þar fyr
skógur veriíi, en nú er hún a& mestu leyti uppblásin,
og enginn er þar skógur. Ur Kvíunum skal fara niður
meb fljótinu, og svo nærri því, sem fært er. þar er
allvíba slitrótt og seinfariö, því fljótib hefir brotiö
svo af bakkana, aí> af eru hinir fornu vegir, og sér
enn til þeirra ineíi köflum. þegar nifeur dregur meS
fljótinu keniur aí) hól einum; hann stendur fram
vií) fljótiíi sjálft, og liggur klauf upp milli hólsins og
hlíbarinnar, sem einatt hefir veriö farib undir. Eptir
þessari klauf skal nú upp fara frá fljótinu, og þar
upp á hálsinn á sniö. A hálsinum eru vöröur, og eptir
þeim á ab fara yfir hann. þá tekur vi?) dalur, og
skal fara norSur eptir honuin; sér þá brátt í vatn
/ /
eitt; þab heitir Ishólsvatn, en dalurinn Ishólsdalur.
Skal nú fara þar til er aö vatninu er komib. þar
stendur bær viö suíiurenda þess. þaí) heitir á Ishóli,