Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 65
LYSING A SPRENGISANDI.
6S
og er þa& næsti bær vib Sprengisand afe norbanverbir,
og efsti bær í fiárðardal.
Af því, sem nú er sagt, má það ráða, ab Sprengi-
sandsvegurinn er æ&i slitróttur, og víba nijög illur
yfirferbar. þab er og sem von er á, því hvorki er
hann mjög tíbfarinn, nfe endurbættur nokkurstabar.
þab sem hann er þab er hann af náttúrunni. Á af-
réttinum a& sunnanverbu eru víbast hvar tro&níngar
upp me& þjórsá upp undir Fjór&úngssand, og eru
þeir eptir gángnamenn. þar er samt ví&a illur vegur
á þeitn kafla, og þyrfti hann mikilla umhóta vi&, ef
hann ætti a& ver&a sæmilega grei&ur og gó&ur. Sand-
arnir sjálfir, Fjór&úngssandur og Sprengisandur, eru
allgó&ir yfirfer&ar, og Sprengisandur er brautglöggur
mjög. — Ef upp skyldi taka veg þenna, þá er mikil
nau&syn til a& hann væri allur var&a&ur.
Áfángastn&ir eru beztir á vegi þessum í Skúms-
túngum, Gljúfurleit, Kjálkaveri, Tjarnaverunum, vi&
Sóleyjarhöf&ava&, í þúfuverunuin og Arnarfelli, ef sá
vegurinn er farinn. Fyrir nor&an sandinn eru aptur
áfángasta&ir ni&ur me& Skjá'fandafljóti. Á sandinuin
sjálfum er ekki stíngandi strá, nema ef telja skal
Tóinasarhaga, en hann er hæ&i lítill og lángt af
vegi; hann er nor&an undir Túngnafellsjökli, og eigi
all-lángt frá Skjálfandafljóti, þar scm þa& fellur út úr
jöklinum.
Nú er þá næst a& tala um hversu margra daga
lei& hér er milli byg&a. Eg ímynda mér a& á slíkum
vegi sé frá byg& a& sunnanver&u undir Sprengisand
þrír lesta áfángar nægilega lángir. Væri vegurinn
gó&ur, mundi lest fara þa& í hálfum þri&ja áfánga.
Undir Sprengisandi á margir þrjú dægur, svo hestarnir
5