Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 67
IV.
HUGLEIÐÍNGAR UM VERZLUNAREFNI
eptir Benjamíu Franklín.
TJm bannában útflutníng korns, og um fátæka menn.
I halendum upplendis héruíiurn, sein liggja lángt frá
sjó, og þar sem ár ern injóar og renna allar ur land-
inu en eigi inn í þaö, einsog er á Sveissalandi,
getur oréib niikill bagi ab illri uppskeru, ef eigi cr
séb svo fyrir, ab almenn kornbúr sé vel byrg. Fyrr-
ineir, ábur enn siglíngar voru eins alniennar, skip eins
niörg, og ölliint verzliinarvibskiptmn eins vel skipab
og nú er, gat hæglega svo farib, ab ill uppskera
yrbi jafnvel sjóbérubuni ab meini. En svo eru nú
hægar sningaungiir niilli þeirra landa, ab varla imin
svo geta farib, ab ófjötrub verzlan eigi sé ætíb einhlít
til ab byrgja þau ab öllmn nanbsynjavörum. Ef nokkur
stjórn er svo heinisk og óforsjál, ab leggja hendur
á abflutt korn, banna útflutning þess, eba skipa ab
þab sé selt ineb afslætti, þá verbur landsfólk ab liba
skort, af því kaupinenn forbast liafnir þeirra. En þar
seni verzlan er öldúngis frjáls, og kaupinenn einir
rába hag sínum, einsog er í Hollandi, þar munu æ
verba nægar vistabyrgbir.
5