Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 68
G8 HUGLEIDINGAR LM VERZLUNAREFNI.
þegar iilíliitníngar eru af korni, af því þa?> er
betur borgab einhverstabar erlendis, þá er þaö sifcur
manna a¥> gjöra rym inikinn, því þeir halda ab það
muni olla hallæri heiina. þá keinur út bann, seni
bygt er á hugarbur&i einuin um þab, af> fátækir inenn
inuni þá komast í bágindi. þaí> er vist og satt, a&
menn eiga ab hjálpa fátæklíngum , ef þeir koinast í
eymd og basl, en geti nú jarbirkjumenn fengib mikib
fyrir korn sitt í útlöndum , er þab þá rétt ab neySa
þá mef) útflutníngsbanni til þess ab selja þaf) vif)
litln verbi, ekki einúngis fátæklíngum, heldur öllum
þeim, sem braub eta, jafnvel inestu ríkismönnum ?
Skylda sú,' af> hjálpa enum fátæka, liggur á þeiin,
sem ríkir eru, en inef) abferfi þeirri sem nú var nefnd,
er öll byrbi þessi lögb á herBar jarfiirkjumönnunuin
einum; og verba þeir þá um Ieif> ab hjálpa enmn ríka.
Enn freiuur hafa þeir af fátæklínguniim, sein sveitin
elur, engan rétt til ab heiiuta þetta af bændum, því
meban þeir fá skamt sinn, iriá þeiin standa á sama,
hvort brauf) er dýrt efiur í litlu verfi. þeir verkfæru
fátæku menn, sem nú aí> eins vinna fyrir uppheldi
sínu fjóra efa fimm daga í viku, virbast eigi af vera
svo illa farnir, af> þeir hafi rétt til af> búast vif al-
niennuin styrk, þó brauf nú yrfi svo dýrt, af þeir
mættu tii ab vinna alla sex daga, sein uppábofifi er
í lögum. þaf verfa þá, af öllum jöfnubi, afeins
fáir menn eptir í hverri sveit, sem annafhvort vegna
heilsuleysis eba ómegfar komast í svo mikla eyind,
þegar brauf er dýrt, af> þeir þurfi hjálpar vif>, og vif>
þá menn ætti því af> gjöra vel sérílagi, án þess ab
leggja nokkurt hapt á grófa búandi manna.