Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 69
HUGLEIDINGAR I M VERZLUNAUEFM.
G!)
þeir sem eru hræddir uin , aí> úlíliitníngurinn
iiiuni svo gjörsainlega draga allt korn út úr landinu,
afe þeir sjálfir deyi úr sulti, bera kvíbboga fyrir því,
sem aldrei hefir orbií) eba mun verba. þeir niættu
einsvel, þegar þeir sjá á sjónmn, ab út er ab falla,
veia hræddir uin, ab allt vatn renni burtu. Verb
kornsins iniin, einsog vatnib, jafna sig sjálft. því
meira sem út er flutt, því dýrara verínir þab heiina ;
því ineira, sein keypt er í útlondiim, því ódýrara
verbur þab þar; og, undireins og jöfnubur er kominn
á verbib, þá hætta allir útflutníngar. Meb því nú aí>
árstíbir eru niisjafnar eptir Iöndununi, þá ná aldrei
enar illu afleibíngar lítillar uppskeru yfir allan heiiu
í senn. Væri nú þá allar hafnir opnar, og öll verzlan
frjáls, þá mundu allar sjósveitir optast fá braub fyrir
mebalverb allra uppskeranna; þessi jöfnubur iiiundj
þá ab líkinduin verba niiklu ineiri, enn vér getuin
komizt ab meb nákvæiniistu reiknínguni, og inundi
því Iíka verba lángtuni vissari upphvatníng til þess
ab leggja stund á jarbirkju. Öll þjóbin niundi geta
fengib braub fyrir þetta mebalverb, og sú þjób, sem
einhverntíma væri svo óinannúbleg, ab neita annarri
þjób uin hjálp í báginduni hennar, býr svo í haginn
fyrir sig, ab hún getur ekki átt von á neinni meb-
aunikun, þegar hún er illa stödd sjálf.
Um áhrif vistadjrlcika á vinnu og handihnir.
Flest fólk vinnur almennt ekki ab gainni sínu,
heldur af naubsyn. þegar matur er ódýr, verba
erfibistnenn latari; þá er ininna unnib, en ab því
skapi bebib tini fleira, og því hækkar verbib. þegar
vistir verba dýrari, mega handibnamenn til ab vinna