Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 70
70
UUGLEIDINGAR IJM VERZLUNAREFNI.
fleiri daga og shindir, þá er ineira verk unnif), enn
af) jöfnnín er bebif) um; því verfiur öll vinna ódýrari,
og þá líka þaö sem unnif) er.
Um frjálsa verzlun.
Vera má, af) optast færi betur, ef stjórnin aldrei
skipti se'r af verzlan til annars, enn af) vernila hana,
og léti hana af) öferu leyti fara leibar sinnar. Vér
ætlum, af) mestur hluti ákvarfana efia bof>a, tilskipana
éba banna og ályktana, sem þjófiþíng, höfbíngjar efiur
ríki hafa gjört, vifvikjandi skipulagi, tilhögun, efia
takmörkun á verzlan, sé svo undir komin, af þau sé
annafhvort kænleg stjórnarbrögf), eba verk einstakra
slægvitra manna, sem, mef) því yfirskini ab vilja
vinna almennt gagn, hafa gjört allt sjálfum sér í
hag. þegar Colbert kallabi til sín nokkra vitra og
gamla frakkneska kaupmenn, og spurbi þá, hvernig
hann gæti bezt aukif) og eilt verzlanina, hugstifiu
þeir sig um nokkra hriö, og svörubii þá abeins þrem-
ur oroiim: „laissez nous faire‘e þ. e. láti þér oss
sjálfráfia“. þab liefir og sagt mjög málsinetanbi
rithöfundur ennar söiiiu þjóbar, ab sá sé kominn
Iángt í stjórnvisi, sem skilji tii hlítar sannleik
þeirrar reglu: pas trop f/ouverner *); notin af því
iuundu án efa iiiiklu fremur lýsa sér, þar sem um
kanpskap er ab gjöra, enn í öllum öbrum al])jóbleg-
uin efnum.
þess væri þvi ab óska, ab verzlan væri eins
frjáls mebal allra þjóba í heimi, og hún er iiiilli
') aí vcra etilii of sljórnsamur (afskiptinn).