Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 71
lll'GLEIDIIVGAIl L>1 VERZLLNAKEFNI.
71
hvers einstaks fjlkis á Englandi; þá niundi betur
vera seí) fyrir hag hvers uin sig, þegar öll vibskipti
væri pannig. Fylkin áEnglandi eta ekki hvert annab
út nieö verzlan, og eins mundi veröa uin þjóöirnar,
því aldrei heíir verzlan*) drepiö neina þjóS, og jafnvel
ekki sú, sein sýnist aö vera ábataminnst.
jiar sem girnilegar ónauösynjavörur eru fluttar
inn, vaknar i&naöarandi, og hann gelur af ser vel-
inegan og gnægt. Væri niönnuiu a&eins Ieyft ab fá
ser naubsynjar sínar, þá iniindu nienn ei starfa
ineir, enn einmitt þab, seni nienn þyrftu til þess.
TJm bannaban útflutning gu/ls og silfurs.
Ilefbi Spánverjuin og Porlúgalsinönnuin tekizt ab
koina fram enum heimskulegii löguin sínuni, „ab halda
gauknuin“ einsog Locke kallar þab,^svo þeir heíbi
haldib heima öllu gulli og silfri, þá niundu þeir
málinar nú vera í Iitlu meira verbi enn blý eba járn.
Gnægtin hefbi rýrt gildi ,þeirra. ViÖ sjáum því
heiinsku þessara lagaboba; en eru þá ei hin bannandi
og heptandi lög sjálfra vor (Engla), sem aubsjaánlega
eiga ab vera samin þannig oss í hag, í þeiin tilgángi,
ab ágóbinn af verzlan vorri vib útlendar þjóbir verbi
goldinn í silfri, og lendi svo, hvernig sem fer, í landi
voru; eru ekki þau lög, sem eru gjörb til þess, ab
koinizt verbi hjá ab flytja penínga út úr landinu, og
sem, ef eptir þeim væri farib til lilífar, innndu koma
því til leibar, ab svo mikil gnógt penínga safnabist, ab
þeir yrbi lítils verbir: eru ekki lög þessi, segi eg, lík
spánsku lagabobunum ? eru þau ekki áþekk heimska!
*) það munu allir sl.ilja, að liér er nieiut verzlan en eltki verai-
uuarleysi eða verzlunarbann.