Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 72
72
nUGLEIÐINGAR LM VEIVZLLNAREFNI.
Um þaí>, hvciti ámóti útlendum varníngi skal koma.
þa?> er víst, aö vbr getuni varla eignazt gróba
annara landa, viljum vér ekki svíkja ebur ræna,
öbruvísi enn í skiptum fyrir gróba Jands vors eba
ibnabar. Höfum ver gull ebur silfurnáma, þá má kalla
gull og silfur gróba lands vors; ab öbrum kosti getum
ver ekki meb reltu nióti eignast málina þessa, nema
vbr látum í stabinn gróba lands vors ebur ibnabar.
En eigum ver námana, þá eru inálmarnir abeins þessi
gróbi ebur starfi í annari mynd, og þá verbum ver
því ab láta, ef verzlanin heinitir, og annar varníngur
vor hlítir eigi, fyrir gróba einhvers annars lands, sem
gefur þab af sér, sem ver þurfum fremur á a& halda,
eba lángar heldur til ab eignast. þegar ver þykjumst
hafa fargab nm of gulli voru og silfri, þá hvetur
þab oss aptur til vinnu ab vfcr viljum ná meiru, svo
vér meb því móti getuiii fengib aptur sama hagnab.
IJm band á verzlan í ófrRii.
þegar höfbíngjar heyja stríb og hepta verzlan,
gjörir hver sjálfum ser eins niikib mein og óvini
sínum. Kaupmönnuni eba farmönnum, sem meb starfa
sínum eru ab vinna mannkyninu alniennt gagn, allt-
eins og jarbirkendur og vermenn, ætti menn aldrei
ab gjöra mein eba ónába í atvinnu þeirra, heldur
ætti þeir ab hafa vernd og ásjá allra manna, eins í
stríbi og í fribi.
þessa abferb hafa þeir inenn ab iniklu leyti tekib
npp, sein oss nú þóknast ab kalla viliiþjóbir: því þó
eitthvert ríki koniist í stríb vib keisarann í Mórokkó,
þá má þó eigi taka neitt skip þaban, sem í förum er,