Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 73
HUGLEIDIJNGAR UM VERZLUNAREFNI.
75
ineíian þaö er í landsýn vib ríki hans, hvort seni
þab fer eíia keinur; og mega þeir ab ö&ru leyti
frjálslega hafa verzlan og absetur í ríkjum hans.
Yér höldum ab þab se eigi álitih rétt, aib Bret-
land hib mikla, þar sem þaö er sjóríki, veiti slíkt
frelsi nema ab nokkru' leyti, einsog t. a. m. þóaib
strí?) se vib Frakkland, öllum skipum, sem þaSan fara
meb tóbaksfarm til Englands, er óhætt, ef þau hafa
le'.iharbréf.
Verzlunarvibskipti vcrba al> vera hvorumtveggja
hlutábeiganda í liag.
Menn mega ekki lialda, a& eins se í kaupum og
söluin og í leikum, afe annar verbi aö inissa það sein
hinn græbir. Bábir verba ab hafa sama hagnab.
Ef A á ineira korn enn hann þarf meö, en vantar
kvikfe, en B á aptur meiri fénaö, en vantar korn,
þá eru skipt'n bábum í hag; meb sliku móti eykst
velmegan og gengi manna á mebal.
U:m gjaldgengi bréfpenínga■
þafe er ekki ab hugsa, ab stjórn geti ákvebib
eba fest verblag pappirspenínga, og þab verbur því
ab vera óvíst og á reiki. Stjórnin gæti eins vel tekizt
á hendur ab gefa reglur fyrir fyrirtækjum eba áreib-
anlegleik hvers einstaks manns í öllum verzlunarvib-
skiptum hans. I öllum þeiin óhöppum, sem sýnast
ab eins vera um stundar sakir, verbur iþví hver ab
áhyrgjast sig sjálfur.