Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 74
V.
VERZLUNARFRELSI Á ÍSLANDI.
|)egar Reykjavíkurpósturinn segir fretlirnar um vrrzl-
un á Islandi, hversu hún fer fram, þa hregöur fyrir
réttlagleguin dæniuni uppá þab, hvernig hag verzlun-
arinnar er varib, og þab er skjaldan ab pósturinn
hafi annab ab segja enn þab, sem vottar íiiu einokun
og vmislegt annab illt, sem henni fylgir. Menn mætti
nú halda, ab pósturinn vœri mótfallinn einokuninni,
og þætti hún óeblileg; þab væri einnig líkindi til, ab
hann vildi láta laga verzlunarlögin svo, ab einokunin
hyrfi, því ef þab væri ekki meiníng póstsins, þá væri
þab ekki nenia málalengíng fyrir hann ab segja frá
slíkuni dæmuni, þareb einokunin væri þá, ab hans
ætlan, ekki annab enn þab, sem óuniflýjanlegt v.æri og
ekkert yrbi vib gjört. þab liti þá svo út, einsog hann
.þættist ekki vera annab enn tómur póstur, og þab
niebal þeirra lakari: hnvsinn og niálugur Iausíngi,,
sem kæmi vib í kaiipstöbum einsog annarstabar, til
nb stángla í búbum uieban hann stæbi vib, og sjá
búbarlokur vega gular baunir á gullvog handa fátækl-
íngum, en síban -fara iim hérub til ab segja frá hvab
hann hefbi séb. I!n af því vér höfiim aldrei hugsab
oss póstinn svona, heldur.sem timarit, er vildi leitast
vib ab halda fram skynsainlegum og þjóblegum mein-