Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 77
verzlunarfuelsi a islandi.
77
sem nienn eru ab leitast vib ab afmá smásarnan, af því
menn sannfœrast æ nieir og nieirumþab, ab þau standa
allri þjóbheill í vegi, og einmitt þeim mest til ska&a
sem halda þeim lengst. — En ef þetta væri nú ekki
meiníngin, þá yrbi hitt ab vera þab, ab inenn ætti
ekki ab verzla nema vib þær þjóbir, sem bybi værzl-
uninni frá voru landi sömu kjör og vér bjóbum hjá
oss. Ver viljum sýna þetta meb einudæmi: efSpán-
verjar hefbi háfan toll á fiski, sein fluttur væri þáng-
ab á útlendum skipum, en engan ef hann væri fluttur
á innlenduin, og vér vildum nú selja Spánverjum fisk
og þeir kaupa, þá ættum vér ab spyrja þá fyrst: vilji
þib ekki koma til okkar ineb vörtir ybrar, meb góbuui
kjöruin, og svo leyfa oss ab flytja fisk vorn til y&ar
ineb sömu kjörtun. Aú svara þeir: nei, vib getuin ekki
slakab til um tollinn, en vib sækjum fiskinn á okkar
skiptun, og borgum ykkur hann í peningtnn t. d. nteb
20 döluin skippundib, og þab höldttni vib sé allvel
bobib. þá ættmn vib ab svara eptir kaupmannsins
hugsun: nei, þab er ekki jafnrétti, vib verbnm þá aö
hafa þaö eins og híngaö til, því vib viljum einmitt ab
vorir kaupinenn flytji til ykkar fiskinn; þab er meb
öbruin orbiim : vér eiguui heldur ab vilja selja kaup-
inanninuin fiskinn fyrir 12 dali, svo hann geti flutt
hann sjálfur, og kannske varla fengib sitt upp úr hon-
um vegna tollsins og alls koslnabar, heldtir enn ab
selja Spánverjuin hann sjálfum fyrir 20 dali á Islandi.
Kaupmabtirinn á ab standa þar streyttur vib, ab flytja
fiskinn sjálftir, þó hann hafi á því bláberan skaba, en
ekki meb neinu nióti selja hann hjá sér. j>ab er
aubsætt, ab þennan skobunarmáta ber ab sama brunni
og hinn, sein ábtir var getib: hvortveggi er bygbur