Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 78
78
VF.nZLL'NAFRI'.LSI A ISLANDI.
á eigingjörnnm úrtllum hugmyndiim, srni allireru nú
ab leitnst ti<E> aí) útrynia, til þess a?) frjáls viðskipti
geti orbib manna á tnilli, hvonitveggjiini til gagns.
Önnnr abalhugmyndin er sii , ab stjórnin á
Islandi eigi aí) gá ab hvernig abrar þjóbir breyti og
laga sig eptir því., þar rekur þá ab, ab benda til
hversu þær fari nieí) nýlendur sínar, eba lönd þau
seni þeim eru b.áb. Vfer þurfuiii nú ekki ab leiba1
rök aí) því, aí> hór er ekki uni nýlendu ab tala þar
seni Island er, en þab veit nú kaupmabur ekki, eba
gaunigæfir ekki; en þó aldrei væri iim annab enn ný-
lendustjórn ab tala, þó þab væri aldrei nenia vani
annara þjóba, ab hafa nýlendur sínar fyrir feþúfu, og
sjúga úr þeini blób og nierg, og róa ab því öllum
árum, ab enginn kæmist ab þeiin nenia sjálfir herr-
arnir, kaupmennirnir úr aballandinu; þá liggur þab
svo í augiim uppi, hversu góbgjarnlegt, viturlegt og
rfettvíst þetta er, ab ver þurfum ekki annab enn benda
á þab, til ab sýna hversu góbur rábgjafi kaiipniaburinn
er oss til handa, og liversu rábþæginn pósturinn er,
ab íniynda sér ab hugniyndirnar um verzlunarniálib
skýrist hjá iiiönnuiu á því ab lesa slíkt. En þær
þurfa ekki ab skýrast í þessu efni, því vér þekkjuni
þessa grundvallarreglu af lángri og dýrkeyptri reynslu,
pósturinn hefir sjálfur leidt í Ijós siunar af afieibíng-
um hennar og þab væri óskanda, ab liann léti þessa
kenníngu kaupniannsins verba sér til upphvatníngar
ab birla fleiri annniarka einokunarinnar.
þegar kaiipniaburinn skobar ísland í samburbi
vib Danmörkii, þá kenmr allstabar fram þab sem vér
höfuin svo optlega leitazt vib ab sýna, ab allt of
margir Danir skoba Island seni aubvirbilega ambátt