Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 80
80
VERZLUNARFRELSI A ISLANDI.
af bverju kerntir þaí) ? ern þeir landar vorir svo skap-
aSir, eSa eru þeir orbnir svona af einhverju ytra ásig-
lomulagi ? Ef svo er, eru þeir þá ólæknandi, eBa nmn
vegur tii aí) koina í þá nenníng og inentnn ? Ef vegur
er til þess, hvernig er hannþá? Kaupniabur er, eptir
því sem oss skilst, á því máli, ab gallinn verbi lækn-
abur, og skulttm ver brábutn skoba me&öl hans.
jiar setn kattpinaburinn Ij'sir Iandi voru, til ab
skvra tun þab htiginyndir póstsins, segir hann, ab þab
sfe ineir enn 2000 ferhyrndar mílur ástærb; áburhefir
þab aldrei verib talib nieira enn 1800, og sttinir telja
ekki meira enn 1400. Innbúatala segir hann se rúinar
50 þúsundir, en, þó lítil se, þá er hún þó a!lt ab 60
þústinduni. Ekkert land segir hann liggi hetur viö
verzlun á Islandi enn Danniörk, hvort sem litib se
til afstöön eba vöruafla; en taki inenn laridablab
(kort) norburálfunnar, sjá menn ab England, \oregur,
Frakkland, Holland ogíleiri lönd liggja nær, og smn
helniíngi nær; sé litib til vöruaflans, þá er flest vara,
I
sú sem til Islands flyzt, keypt ab til Danincrkur og
síban ílutt til Islands. Seinast nú í ár intinu Islend-
íngar eiga von á rússneskunijöli einhverstaöar, ab
ininnsta kosti vestra, sein suniir segja sé abgæzlu
verf, en þab er keypt ineö lágu verbi og nitin eiga aÖ
gánga út þessvegna. Varningur frá Islandi gengur ef til
vill síbur út í Daninörk enn annarstabar: snijör og kjöt
hafa Danir sjálfir, ull vora selja þeir mest megnis til
Sviþjóbar, Englands eba Norburameríku; fiskinum eru
þeir ab bera sig ab koina út á Spáni; prjnnlesiö gengur
mest til Hamborgar og Hollands. þetta er þá alltsaman
ekki annaö enn gömul og margjórtrub ósannindi, sem
eru sögb annabhvort af vankunnáttu eba hugstinarleysi,