Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 83
VER7XUNARFRELSI A ISLANDI.
83
Jieirri sem þab gæli verib Dönuin, þá tekur kaupmab-
urinn þab rábib, ab láta halda öllu rígföstu, svo ekkert
lát verbi á böndununt, ab láta ekki taka úr glifggun-
uni, svo dagsbirtan skíni ekki inn.
En hvaö vill þá kaupmaburinn gjöra? — því varla
er hann þó svo lángt á eptir, ab hann verbi ekki ab
gjalda skynsenii og réttvísi dálítinn toll. Eptir því
setn lysíng hans á landinu bendir til, ætti þar engin
ráb ab vera til uinbóta, því landinu væri ekki vib
hjálpandi ef Ivsíngin vseri sönn'. En ]tab er undarlegt,
ab þab er eins og uppástúngur alþíngis í verzhtnai-
iiiálinu hafi haft svo niikil áhrif, ab hann viburkennir
þá aptur ab framför sé þó tnöguleg, en þó því ab
eins ab hans rábuni sé fylgt: allt bundib og fjötrab
nenia kaiipniennirnir. Hann byggir á því, ab fasta-
verzlanin sé alltaf ab falla, en lausakRupnianna verzl-
anin fari vaxandi og kúgi hina, allt til niburdreps
Iandinu og lífgjöfuni þess, föstu kaiipniönnununi.
Hann leibir þetla allt af því, ab .lausakaupnienn hafi
iniklu minni kostnab, en hlynnindi hinna getur hann
ei iini. Ef þetta allt væri rétt, þá leiddi þar af, ab
verzlun Iaus ikauptnanna hlyti ab vaxa ab tiltölu, og
ab fasta kaupnienn sleppti verzlan sinni ogyrbi lausa-
kaupnienn. En þetta ber sjaldan vib. Uni verzlunar-
megin föstu verzlunarinnar í saniburbi vib hina er
þab Ijósastur vottur ab skoba hvorutveggju í saniburbi
vib abra, og er þá þannig ástatt:
á árununi 1788 til 1807 koni til Islands ab meb-
altali 2275 Iesta rúm, þar af áttu fastakaupinenn 1768
lestir en lausakaiipnienn 507 lestir;
á árunuin 1817 til 1834 koni til Islands ab inebal-
6