Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 84
84
VEnZLUNAttFRELSI A ISLANDI.
ta!i 2,341 lesta rúm, og áttu fasta kanpmenn 2048
en lausakaupinenn 293;
á þessu tíniabiii er þá auösætt, ab verzlun lausa-
‘katipnianna hefir þorrib en hinna aukizt álitlega, og
er oss ekki annah kunnngt enn a<b sama tiltala standi
enn. þaö er og Ijósastur vottnr, ab niiklu sjaldgæfara
er ah faslakaupnienn verSi lausir heldur enn hitt, og
ætíb er þaí> þá af því, aö fasta verzlanin hefir brugbizt
þeini, sökuni einhverra kringunistæha, en liitt er opt,
aí) inenn hafa lausaverzlan nokkur ár og setjast síhan
aí) á Islandi nokkra stund, en svo, ef bezt gengur,
fara til Kaupiiiannahafnar, til ab geta neytt ágóða
síns. Hvah iimndi þá leiha af því, ef verzlan lausa-
kaupinanna væri enn framar þýngd meS álöguin enn
nú er? einniitt þaíi, ah hún niínkabi enn nieira; og
hver liefhi ábatann? ekki alþý&a, þvíþá væri til einkis
ab flvja nenia fasta kaupniannsins; ekki „borgararnir,”
því þá fengi þeir hvergi vörur nema frá föstu kaup-
inönnununi, eÖa réttara sagt stórkaupiiiönnuniiiii.
Abatinn lenti þá hjá þessuni, og þeir sæti eins epiir
sem ábur í Kaupmannahöfn og Flensborg, og hrigz'ubu
oss inn nenníngarleysi og nientunarleysi, án þess aÖ
hafa séÖ kannske einn Islending á æfi sinni.
Kaiipniaöur vill konia upp fólkrikuni kaupstööiini
á Islandi nieö því, aö veita þeim „hæfileg réttindi”
seni setlist þar aö. þar meö fylgir þá einkuni, aö
stjórnin ætti aö veita Reykjavíkur kaupinönnum „rétt-
indi,” þareö Reykjavík er helzti bæjarvisirinn. tírund-
vallarregla þessi er hin sama og stjórnin ætlaöi aö
fylgja 1786, og vér höfmn kallaö aö kreista upp kaup-
staöi, en reglan er ónýt og óhafandi, einsog reynslan
hefir sýnt. Meö verölaunum og hlynnindum kreistuin