Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 88
VI.
ÁLIT UM IUTGJÖRDIR.
I. U:u sættamál á íslandi, eptir Th. Jonassen,
(lómara í Islands konúnglega landsyfirretti.
Reykjavík 1847. VI og 82 bls. 8°.
Bæklingur þessi miin vera sá fyrsti, sem höfunihir.
inn lætur á prent út gánga undir sinu nafni. þab er
því tilhlvbilegt, at) ver heilsuni honmn og bjóbum
hann velkominn mebal hinna íslenzku rithöfunda.
par sem eins er ástatt í vísindalegiini efnuni og á
Islandi, ab niart er aö vinna, en verkanienn svo fáir
og lítiö í aöra hönd, er þab jafnan góöra gjalda vert,
þegar þeir menn, sem mentabir eru og vel aö ser,
verba til aö fræba abra uieb nytsömum rilgjörbuin.
Af því ver vituin ab höfundurinn er þessuni kostiim
búinn, voniini vfer liann veröi góbur libsuiabur.
JVIart hefbi aö sönnu, aí) vorri hyggju, veriö
betur valiÖ, hæbi í lögum og öbruni viSindagreinuni,
til aö rita uni á Islandi eins og nú stendur, enn uni
sættamál, Jiar sem til er fróöleg ritgjörb uni Jiab efni
eptir KonferenzráÖ iVI. Stephensen, og sættamál álslandi,
aö því seni oss er kunnugt, hingab til hafa farib