Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 89
ALIT Ul RITGJORDIR.
8!)
I
allreglulega fram og heppnazt fullt eins vel ab tiltölu
og annarstaðar. þetla er samt ekki svo ab skilja,
ab ver fyrir þá sök viljiim gjöra litið úr þessari hinni
nvju ritgjörð, eða álíta liana óþarfa. Mikln framar viður-
kenntini vér ineb ánægju, ab hún hefir marga góbakosti
til ab bera: þar er greinilega skvrt frá öllum hinum
helzlu reg'uin uni sættagjörbir, og þær vel og vandlega
útlistabar; efni bókarinnar er skipab nibur rneb reglu-
seini og greind, og á öllu lysir þab ser, ab höfund-
urinn er inentabur inabur, og vel fær uin ab skyra
Ijóst og greinilega frá því sem hann ætlar ser.
Stíllinn er lipur og libugur, en ekki frí vib ab vera
dönskuskotinn freinur enn vera ætti, og einkuin er
höfundinum hætt vib nokkurskonar tilgerb í stílnum,
sem ekki á vel vib í alvarlegu efni.
Meiningar höfundarins falla oss yfirhöfub ab
tala vel í geb, þó útaf því kunni ab bregba á stöku
stab, t. a. m. á bls. 14., þar sem sagt er, ab þab meibi
ekki æru embættismanns, þó honitm sé kennt um
einhverja ásetníngs yfirsjón i embættisfari hans, sé hún
sprottin „af mebaumkiin eba öbrtmi jafn afsakanlegum
mannlegum hreisklcika“; en þab virbist þó í augiim
uppi, ab þegar embættismanni er borib á brVn, ab
hann t. a. m. liaíi dregib yfir . afhrot af mebaumkun
meb sakamanni, og þannig hrotib ámóti skyldu sinni,
þá sé þab meibandi sakargift fyrir liann, sem embættis-
mann, og hann því skyldur ab hreinsa sig af henni.
Eins er um þab, sem sagt er á hls. 41. og 42., ab
vér getum ekki fallizt á þab, því væri sú undantekn-
íng gjörb, sem höfundurinn lilgreinir, yrbi sætta-
tilraunin ckki nærri því eins frjálsognaubúngarlaus, og