Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 90
90
ALIX L.M IUTGJÖIIDIR.
óskanda er og löggjafinn hefir lil ætlazt, því þá mætti
sá, sein hafnar sætt, húast vife aí> veröa fyrir þá sök
dæmdiir í málskostnab.
En þegar segja skal ekki a£> eins kost, heldur
einnig Iöst á bókinni, ef nokkur er, þá her því ekki
aí> leyna, aö oss finnst einn sá galli á henni vera,
scm spillir iniklii af kostunuin. A titilblabinu stend-
ur, aí> bókin se 11111 sættaniál á Islandi. þaí> ræíiur
einnig ab líkindum, ab höfundurinn hafi ætlab hana
Islendínguin enn ekki öbruin, því annars niundi hann
ekki hafa ritab hana á íslenzku. En þegar betur er
ab gtett, og farib er ab kynna ser innihald hókarinnar,
munii lesendur hrábuin fara ab efast um, ab hún sé
eingaungu ætlub Islandi, og eptir því sem Jengra er
lesib, miinu þessar efasemdir fjölga, og ab síbustu sú
raunin á verba, ab hókin gæti aliteins vel, eba jafnvel
öllu fremur, verib ætlub Danmörko eba i\oregi, ef hún
væri á öbru máii, því hvab getur þab t. a. m. komib
Islandi vib, hvort húseigendur í Kaupmannahöfn
þurfa ab Ieggja til sætta mál um húsaleigu-skuldir,
eptir opnu hréfi frá 7. Okt. 1771, eba opib bréf 14.
Maí 1823, útgefib fyrir eyna St. Kroix i Vestind-
íum, eba konúngsbréf 7. Febr. 1794, um mebferb á fjár-
munuin ómyndugra manna í Danmörku, og þó eru
öll þessi lagabob tilgreind á bls. 11., rétt eins og þau
sé í fullu gildi á Islandi. Sama er ab segja um:
tilskip. 8. Maí 1829, um almennan vopnaburb (bls. 13j.
— 6- Aug. 1824, uin hreytíng á mebferb lítilfjör-
legra skuldamála (om en forandret Retter-
ffanr/smaade i mindre betydelige Gjeldssager).
(höf. bls. 16.)