Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 93
ALIT LM RITGJÖRDIR.
95
hún í sjálfri ser er háskaleg; því hún er gagn-
stæb tilgángi löggjafans, sem aubsjáanlega er sá,
að Island skuli hafa sín eigin lög útaf fyrir sig, og
eykur rcttar óvissuna, sein þó er helzt ofinikil undir.
{>a& má því kalla ilia fariB, aö tilhneigíng þessi, eins
og áöur er svnt, liefir einnig koiniö fram í ritgjörö
höfundarins, þar sem vænla inátti 'aö- hann gæti, ef
hann vildi, oröiö góö stob til þess aö vernda hinn
íslenzka rett óhlandaÖan innan sinna rettu takniarka,
og til aö hreinsa úr honuin þaö illgresi, sem ekki á
þarheiina, en hefir slæözt inn sökiim vanhiröíngarþeirra,
sein einkuin var ætlaö aö gæta hans. þaö er vonanda,
aÖ höfiindurinn, í þeiin ritum sem seinna iná vænta
frá hans hendi (og ver óskum aö þau veröi sem flest),
gjöri ser ineira fnr uni þetta atriöi, sein sannarlega er
mikilvægt, bæöi fyrir lögfræöíngana sjálfa og aöra.
Uni prentvillur og aörar óvara-yfirsjónir, sem koma
fyrir í hókinni, skuluin ver ekki vera fjöloröir, en
aö eins henda á þær sein helzt geta oröiö aö meini:
til dæmis á bls. 11. er ránglega tilfærö 5ta gr. í opnu
brefi frá 2. Apr. 1841, verÖur meiníngin fyrir þá skuld
gagnstæö því setn til var ætlaö; á bls. 12. tilskip. frá
3. Júní 1830 les: 2. Júní; tilskip. þessi er þaraöauki
gefin fyrir Dantnörku og kemiir Islandi alls ekki
viö; á hls. 23. tilsk. 20. Jan. 1737 fyrir 1797; á hls.
38. opiö bref 23. Dec. 1823 les: 31. Dec.; og á bls.
72. tilskip. 10. Jan. fyrif 20. Jan. Aörar smá-prent-
villur, sem ver höfum oröiö varir viö, þykir ekki
nauösyn aö tilgreina, þar lesendur sjállir eiga hægt
ineö aö sjá þær og leiöretta.