Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 94
04
AUT UM KITGJÖRDIR.
t
2. Jarðatal á Islandi, meí) brauí)alýsíngum,
fólkstölu í hreppum og prestaköllum, agripi
úr búnaííartöflum 1835 —1845, og skýrslum
um sölu |>jóí)jar?)a á landinu, geíií) út af J.
Jolinsen, assessóri í landsyflrréttinum. Kaup-
mannahöfn. prentaí) hjá S. Trier 1847.
XVI og 488 blss. í 8 bl. broti. kostar
2 rbd.
J>ad hefir lengi veriS venja, aö rita nm landshag
Islands og ahnenn málefni á dnnsku, og mörg beztu
ritin um þab efni eru á því máli. þa?) hefir líklega
komiö af því, ab höfunduniim hefir fundizt srm tneira
væri htigsab uin ásigkomulag íslands í Danmörku enn
á Islandi sjálfu, ab þeir, sem þættist þurfa ab vita
nokkub um þab, skildi dönsku, en hinir vildi ekki
eiga bókina, þó hún væri á þeirra máli; suinuni hefir
fundizt, ab ekkert væri undir því koniib, hvert álit
inenn hefbi á máluniim á Islandi, heldur ribi allt
á þvi, hvernig þau yrbi álitin í Danmörku, og einkum
hjá hinni dönsku stjórn; sumir hafa kannske hugsab,
ab mabiir yrbi frægri rithöfiindur meb því ab rita á
dönsku, og einkanlega kunnugri þeiin sem í stjórn-
arrábuntim sitja; sumir hafa viljab gjöra Island kunn-
ugt í öbrum löndtim, en hugsab kannske ab Islend-
íngar þekti sig allvel sjálfir. Jafnfraint þessu hafa
allar skýrslur verib sendar til stjórnarinnar á dönsku,
og ab nokkru leyti auglýstar innanum skýrslur frá
Danmörku sjálfri, en á íslenzku er ekkert auglýst,
neina hvab henda má yms smá-atribi her og hvar í
ritum.