Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 95
ALIT UM RITGJÖUDIR.
9ö
þelta er eitt af þeim efnuiii, sein eru mikils
varbandi og þurfa iimbóta. Eigi nienn ab hugsa eba
ræbauiu almcnn málefni Inmlsins nieb nokkurri rábdeild,
þá er ekki nóg, a& menn se kunnugir hver í sinni
sveit, heldur verba menn ab hafa yfirlit yfir allt
landib og ásigknmulag þess i hverri grein, og þetta
verbiir ab vera sett fyrir sjónir svo skilnierkilega, ab
hægt sé í fljótu bragbi ab sjá þab. þab er heldur
ekki nóg ab hafa yfirlit iini allt landib, heldur verbur
jafnframt ab vera skýrt frá hverju herabi þess, og í
sumiiin greimim enda frá hverri sveit, eba jafnvel
hverjiun bæ, þar seni svo er breytilegt einsog á Is-
landi er. Ekki er heldur nóg ab safna slíkmn
skyrslum einusinni, eba vib og vib, heldur verbur ab
hafa á því jafnabargeb og safna árlega, og búa til
yfirlit uin styttri og lengri tíina; nieb því einu sjá
inenn hvort landinu fer frain eba aptur. þær þjóbir,
sein lengst eru komnar í ölluiu stjórnvísindum,
Englar og Frakkar, hafa nákvæmar gætur á ab safna
og auglýsa slikar skýrslur, og þab seni fyrst, því þab
gefur ab skilja, ab skýrslurnar eru því áreibanlegri
sein þær eru nýjari. Danir eru á seinni árum farnir
ab stunda þetta nieb kappi, en á Islandi litur svo út
sein varla nokkur sjái nytsemi þess, og er því hvort-
tveggja, ab skýrslurnar þaban koma seint og eru opt
niisjafnlega áreibanlegar, því jiab lítur svo út, sem
margir enibættismenn telji þab meb óþarfa anistri, ab
leysa Jiær af hendi, enda er eptirsjón uni þær frá
stjórnarinnar hendi svo ab segja engin, og stunduin
eru þær ekki auglýstar fyrr enn laungu eptir. þcssu
væri naubsyn ab koma í lag, svo ab auglýstar væri
jafnóbuin á liverju ári á alþýblegan kostnab og á