Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 96
96
ALIT (JM RITGJÖKDIIt.
íslenzku töflur iim sbrhvaö þab, sein snerlir hag
landsins, fólkstöln, búskapnrásland, verzlun ogsérhvab
eina. Af þessu imindii fljótt veríia synileg not í
iimræimn og ritum um al])jó£Ieg efni.
Höfiindur hókar þeirrar, sem her er timtalsefnit>,
hefir átiiir samiö og látib prenta ritgjörö uni mikils-
varöanda efni, er sú bók án efa í margra höndum
og veröskuldar aö vera þaö, því í henni 'eru niargar
góöar bendíngar, sem veröskulda aö þeim sé gaumiir
gelinn. Hann hefir síöan, iim nokkur ár, safnaö til
jaröalýsíngar á landinu, og er þaö slíkt efni, sem er
mjög iuargbrotií) og þarf nákvænirar athygli, enda er
iiiii þaö ekkert auglýst á prenti, og ekkert til þess
safnaö, ncma jaröahækur þær sem í rentiikaninierinu
liggja, og enginn hefir not af. þaö er í augiini
uppi, hversu mikiö gagn se aö, ef nákvæmt yfirlit
væri til nm dýrleika jaröanna, eigendur, áhúö, áhúöar-
kosti, skattgjöld og s. frv. ^þegar þetta er nákvæm-
Jega kunnugt, þá hefir stjórnin, og hver sem
hugar eöa ráögjörir um efni landsins, yfirlit yfir
merkileguslu grein af eignuni og skattgjaldastofni á
landinu; þar iná sjá hvernig eignnm er skipt, og
hvort þar af megi leiöa ályktanir iim efnahag sveita,
t. a. m. hvort lakari niegun se í þeim sveitum, þar
sem flcstar eru kirkju jaröir eöa konúngsjaröir, heldur
enn þar sem eru hændaeignir tómar, o. s. frv.; þar
iná sjá, hvernig hagar skiptíng jaröa til ábúöar,
hvernig efnahagur fer eptir því hve mjög jöröuin er
skipt, hvort þaö bætir jaröirkju, eöa eykur fólksfjölda
o. s. frv.; hvernig áhúöar-kostir eru breytilegir í
héruöuin, og hvaö þar af leiöir meö tilliti til efnahags-
ins; hvernig jaröir eru ýmislega'fríar viÖ álögur, og