Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 97
ALIT 11M RITGJOHDIR •
07
liversu injög munabi um, ef allar jarbir yr&i gjörbar
jafnar í þeirri grein. Um þessi efni þarf nákvænirar
skýrslu, þegar um skattgjaldslögin og landbústjórnar-
lögin er ab^ræba, og bókin gjörir á því flestu svo
nákvæma grein, sem nú er kostur á ab fá. þaó eitt
atrifei, sem helzt vantar, er um tíundafrelsi jarba, og
væri óskanda aö menn hefbi um þaí> greinilega skýrslu
um allt land, því þau rettindi eru svo mjög á reiki,
a?> varla má gizka á þab, nema þab væri sýnt Ijóslega
ineö rökunt, þareb sumar jarbir eru alls tíundarfríar,
abrar gjalda eina, suinar tvær, nokkrar þrjár og þá
enn niargar allar tíundir, án þess nokkur ástæba se
kunnug til þess á sumum stöbuni, neina vani einn.
jieim sem verba embættismenn er bók þessi einkar
nytsöm, þareö þeir geta af henni seö allgreinilega,
hvernig öllu er varib í sýslu þeirri eba sókn, sein þeir
þurfa einkum ab kynna ser. I þetta er ekki litib variS, og
þó lýsíng braubanna kunni ekki ab vera allstabar jafn-
áreibanleg, þá má þó optast af henni geta nærri
hvernig ástatt er. Eins er þcim inikil nytsemd aí>
bókinni, sem vilja kaupa jarbir, eba þekkja nokkub
til þeirra jarba sem þeir hafa sögur af, því vib
margar jarbir er skýrt frá því helzta sem kunnugt er
iim jarbirnar og breytíng þeirra.
Töflur þær, sem í vibbætinuni eru, eru einkar
fróblegar: sýnir fyrsta tafla fólkstölu á landinu árin
1801, 1835, 1840 og 1845, og sest þar af, ab nú er
fólk sjöttúngi fleira enn uiii aldamót, og þó ab öllu
betur standandii 1801 var fólkstalan 47,240; 1835:
56,035; 1840: 57,094 og 1845: 58,559.* *) þó framfór
®) þcssl scinasta fólkstala cr orðin kunnug síðan bókin Var
prcntuð. Mcnn sjá |iar af, hversu lángt er í lanil til að fá
• . 7