Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 98
ALIT UM HITGJÖRDIR.
oa
þessi sö lítil, í satnburbi vib önnur lönd, þar sem
fólksntegn tvöfaldast á 25 árnni eba sketnniri finia,
þá er varla von á meiru iijá oss, eptir því sein ástatt
hefir verib, og bersýnilegur er munurinn vif) þab sein
ábur var, t. a. in. 1703—1769, þegar fólkib hafbi
fækka'b ab öllu satntöldu uin 4,223 sálna. — A likan
hátt svnir önnur taflan framför bústofnsins, einkuin
fjárræktarinnar, og þó framar öllu kálgarbaræktarinnar,
því þar sem bústjórnartaflan frá 1804 telur 102,305
mjólkurær, er nú talib 1845: 223,824, og ístabinn
fyrir 293 kálgarba árib 1804 eru taldir 4,017 árib
1845**); er þab álitlegur inunur, og má þó segja
meb fulluni sanni, ab fjárrækt og garbarækt er engin
ab kalla, vib þab sem hún gæti verib og þyrfti ab
vera. Hitt er aptur kynlegt, ab kúafjöldinn er jafn-
vel minni enn ábur, því 1804 er talib álandinu 15,595
kúa, 1821: 16,560, 1833: 18,254, en 1845 ekki neina
15,133. — þribja taflan sýnir, hvernig fjárhag lands-
ins er varib ab lausafé til, og má þar af sjá, ab
Norblendingar og Austfirbíngar eiga héruinhil helm-
ing alls lausafjár, sem á landinu er, Sunnlendíngar
þribjúng, en Vestfirbíngar sjöttúng. þetta er abgæzlu
vert þegar menn jafna saman öintunuin hverf vib
annab.
Fjórba taflan sýnir seldar jarbir Skálholts slóls,
fimta taflan seldar Hóla stóls jarbir, sjötta seldar
konúngsjarbir síban 1760 og sjöunda konúngsjarbir
skýrslur þcssar iljótt og áreiðanlega, að tvö ár liða áður Jiær
eru í lagi.
*) sl»r- M. Ste|ihensen lsland i dct 18. Aarhundrede, taflan
við hls 43i.