Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 100
100
ALIT LM IUTGJURÐIR.
landar vorir gjöri sjálfum sér og landinu mest gagn
ineb því, aö láta hann ekki vanta þaí).
Höfundurinn lýsir því, a?> tilgángur sinn ini&i aö
hinu sania og hann helir ritab uni ábur, aí) stubla til
jar?akanpa og veíisetnínga, og þar ineb til þess aí)
peníngarnir kæinist á kreik í landinu, aö þeiin yrfii
variíi til jarbabóta og jarbakaupa, og a& seni flestir
gæti þannig or&ií) eigendur jar&ar sinnar. Menn
skyldi hugsa í fljótii áliti, aí) þessa væri lítil þörf á
Islandi, þvi þar inundi sjálfseignir vera tniklu tíbari
enn annarsta&ar ab tiltölu, einkuni sií)an svo*-afar
miki?) er selt af stólsjör?uni og koniingsjör?>uni, en
þegar a?) er gætt, þá er heruinhil fjór?)i partur af öllu
landinu alnienn eign, en þrír fjór?u partar a?i eins eign
einstakra inanna: á öllu landinu er hundra?a dvrleiki
talinn 85,443 hundru?, þaraf bænda eignir (eignir
einstakra inanna) 64,088 hundrub, en aluiennar eignir
21,355 hundru?.*) jia? eina, sein er ísjárvert uin
sölu þessara alniennu eigna, er þa?, a? allt er enn í
óvissu nema þeir peníngar niissist landinu ine? öllu,
seni fyrir Jiær konia, a? ö?ru leyti enn því, sem hagn-
auiirinn ver?ur á a? sjálfseignir fjölga.
Anna? atri?i er uiii tíundarfrelsi. A þribju töflu
má sjá**), a? tíundbært lausafe á öllu landinu iiiuni
vera heruinbil 69,800 hundr., en Jiar af cr undan-
J>egi? fe hérunibil 18,236 hundra?a, þa? er hériiinhil
fjór?i partur alls lausafjár. þegar þar vi? hætist fast-
eign sú, sem er undan þegin tíund, þá iná sjá, a? þa?
er ekki lítilræ?i sein þannig dregst frá gjaldi til al-
inennra þarfa, og a? mikil nau?syn er á a? rannsaka
*) jrirðalalið bls. 395.
**) jarPaialið bls. 415.