Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 136
150
IIÆSTARKTTAUDOMAR.
arinnar bæri aö ákveba til 2 ára eriibis í keírnnarhúsi,
en þeirri hegníng samsvara á Islamli þrenn 27 vandar-
högg.
3. Mál höfbab gegn Jóni-Magniíssvni fyrir þjófnab.
lleb játun sjálfs hans og öbriini kríngutiistæbiini var þab
nægilega sannab, a& hann snemina vetrar 1839—40
hafi á tveiin ha*juin um kvöldtima stolib nokkru af sauba-
kjöti. Hann hafbi ab sönnu tvívegis ábur verib
dæindur fyrir þjófnab, og var því nú viö undirrettinn
dæindur fyrir Jijófnab í þribja sinni franiinn, en af því
ab hií) fyrsta þjófnabarmál hafbi verib flutt og dæmt
vib pólitirétt, áleit landsyíirrétturinn þann dúiu ógildan,
og var hinn ákær&i því nii vib téban rett a& eins
dæindiir fyrir þjófna& í ö&ru sinni fraininn.
I þessu máli sátu a& dómi þeir Jonassen, Johnsen og
sekretéri O. M. Stephensen’1') a& dóini í yfirrottinmn,
og var þar þann 6. dag Apr. mán. 1840 þannig
dænit rétt a& vera:
„Akær&i Jón Magnússon á a& erfi&a 3 ár í
Kaupmannnhafnar betrunarhúsi. I tilliti til þess
dæmda endurgjalds og sakarinnar kostna&ar
á undirréttarins dóniur, a& því leyti honnm er
áfría&, óraska&ur a&standa; svo betali og ákær&i
í laun til aktors vi& landsvfirréttinn, land- og
hæjarfógeta Gunlögsen, 5 rhd., og til defensor, stu-
diosus S. Pálssonar, 4 rhd. r. s. — þa& þeim ákær&a
idæmda endurgjald a& grei&a innan 8 vikna frá
þessa dóms löglegri auglýsíngti, og dóminiim a&
ö&ru leyti a& fnllnægja, undir a&för a& löguni.”
r) Kormaðurimi i jíirrcUinuni þ. Sveinhjörnsson veik úr sæti,
vepfna Jicss haun sciu umlirdóinari Iiafí'i úæmt áíur póliti-
rMlaróóiuinn,