Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 138
138
IIÆSTAUETTAKDOM AR .
meta; en aíi öferii Ieyti iná uni afdrif niáls þessa vi'sa
til }>ess, sein sagt er um næst undanfarib mál.
4. Mál höfíiaS gegn Guiirúnii Sveinsdóttur á
Ljótshúliini í Ilúnavatns sýsln fyrir harnsfæiíng í duls-
ináli. Hún var vinnnkona á Ljótshóluni, ógipt og
34 ára ai> aldri, og hafiii aldrei áiuir sælt laga ákæru
ei)a hegning fjrir nokkra ylirsjón. Hún játabi, ai> lnin
abfaranótt hins 18. Oktbr. 1839 hefíii alib barn úli í
fjósi á áburnefndu heimili sinu, og gekk húsbóndi
bennar Svcinn Jónsson viii, aii hann væri fabir aí) barn-
inu. Hún skýrbi frá, aí> svo hefbi atvikazt iiin barns-
fæöinguna: þegar allir á bæniiin voru háUabir um
kvöldib tók lnin leltasóttina og fór þá á fætur og
bljóbabi nokkub, en vakti þó engan meb hljóbunum;
gekk hún svo út í fjós, til þess ab ala þar barnib, og
ab því búnu vafbi hún hib nyfædda barn og fylgjuna
í hálsklútinn sinn, og fór ineb þab út í skeinmu og lagbi
þab í fatakistuna sína, og háltabi svo aptur, án þess
nokkur á bænum yrbi var vib þab seni gjörzt hafbi.
Meban á fæbingunni stób, og máske nokkruin tíina
eptir, sagbist hún hafa legib í aungviti og ekki vitab
af sér, en undireins og hún raknabi vib hafi hún tekib
barnib upp og hrcinsab meb lúngunni allt slim burt
úr inunni þess, augiiin og nefi, en hún fann ekkert
lífsinark nieb því; þó fannst henni eins og barnib
hreifa sig snöggvast, þegar hún fyrst tók þab upp.
Hún skýrbi einnig frá, ab hefbi hún fundib nokkurt
lifsmark ineb barninu hafi hún ætlab sér ab láta fatib
sitt utanuni þab, og fara ineb þab inn í babstofu og
hjúkra þar ab því.
þegar barnib fannst, þann 23. s. m., skobabi
hérabslæknirinn þab; varþab álit hans, ab barnib hefbi