Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 139
IlÆSTARETTAllDOM AU.
139
náí) þeiin aldri, ab þab hefbi gelaí) lifa?) eptir fæöíng-
una, og þótti honuni líklegt, ab þab hefbi verií) rneb
Jífi þá er þnb fæddist, en liitt þótti honuiii aptiirámót
ólíklegt, ab þab lief&i orbib fyrir nokknrri inisþyriningn ;
þessu áliti læknisins var heilbrigbisrábib í Kaupmanna-
höfn saindóina. Gubrún þverneitabi einnig, ab hún
hefbi misþyrint barninu, og eins því, a& hún hef&i
ætlab ser ab fyrirfara lífi þess.
Yfírrétturinn leiddi meb inörgum orbum rök ab
því, ab L. 6—6—8 ætti ekki vib þetta tilfelli, því í
tébiini lagastab er svo ákvebib, ab ef kvennmabur hefir
alib barn og lagt dulur á fæbínguna, og sé þab barn
horfib ogdautt, þá er laga griinsemd frainkoinin fyrir
því, ab hún liafi valdib dauba þess. En verbi þab ekki
sannab, eba líkindi koini frain fyrir því, ab þab hafi
ekki svo til gengib, þá hverfur sú lagagrunsemi af
sjálfri sér, og hegníng sú, sem L. 6—6—7 er lögb vib
barnsmnrbi, á ekki vib. Aú þótti yfirréttinum þab
ekki vera sannab, ab hún hefbi ásett sér ab týna lífi
barnsins, eba gjört neitt þab sem mibabi til þessa,
heldur miklu fremur hib gagnstæba. Hún hafbi heldur
ekki gjört sér neitt far um ab leyna því, ab hún var
ólétt, þar sem hún nokkru ábur hafbi spurt konu
nokkra ab, hvort hún mætti ala harnib hjá henni. þab
varb því ekki haldib, ab þab hefbi verib tilgángur
hennar ab konia barninu undan, ef þab hefbi fæbzt
meb lífi. Hitt þótti aptur vítavert, ab hún hafbi
vanhirt skyldu sína ab bera umbyggju fyrir barninu
eptir ab þab var fædt, og rnátti því heldur áfella hana
fyrir þab, sem hún hafbi tvisvar ábur alib barn. Fyrir
Jiessa yfirsjón var hún, ineb hlibsjón til L. 6—11—13 og
14, tilskipan 4- Aug. 1819, 4. gr., sbr. tilskip. 24. Jan.