Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 140
140
H ESTARETTARDOMAn.
1838, 4. og 5. gr., da'nid til ab sæta 40 vandarhagga
refsíngu og til aí> vera undir lögstjórnar tilsjón í
1 ár.
Samkvænit ]>essu lagbi yfirrétturinn ]>ann 9. dag
Marts tnán. 1840 svofelldan dóm á tnálið:
,,Akaerí>a, fánginn Gubrún Sveinsdóttir, á aí> li<ba
40 vandarhagga refsíngu, og vera pólitíisins
tilsjón undirgefin í eitt ár. I sakarkostnabarins
tilliti á undirrettarins dóinur óraskabur a<5 standa,
og ber ákærbu ab lúka sakarfærslulaunum til
land- og hæjarfógeta Gunlögsens og kaminerrá&s,
syslnmanns Tvede, 4 rhdlum silfurmyntar til
hvors um sig. Proprietarius Olafur lljörnsson á
Litlu-Giljá bæti 5 rbd. silfurmyntar til fátækra sjóbs
í þeim hreppi, hvar téí> heimili hans liggur*).
Idæmda sekt ab greiba innan 8 vikna frá
þessa dóms löglegri birtingu, og honum yfirhöfuh
aí> fullnægja, undir abför a& lögum.“
Meí> dómi þeim, er uppkve&inn var í málinu í
Hiínavatns syslu, þann 30. dag Dec. mán. 1839, var
þannig dæmt rétt a?> vera:
„Fánginn Guftrún Sveinsdóttir á a?> missa sitt
Jíf, og höfuí) hennar setjast á stjaka. Sérhvern
af var&haldi hennar, forsorgun og þessa máls
v) Svo stóð á, að Ólatur, sem sækjandi við undirrett, bafði í
NÓknarskjali sinu sagt, að liann ætlaði ekki að kreíja neinna
launa fyrir ómak sitt, svo að yfirretturinn þyrfti ckki að liafa
fyrir að lækka þau. þetta þótti yíirrettinum ósæmileg og
ósvinn orðatiltæki, og dæmdi Lann Ólaf fyrir þau í 5 rLd.
útlát, ótilkvaddur af málaflutníngsmönnuin i lét bæstiréltur
það Ntanda , {>ó kralizl væri að útlátin væri lálin niður falla.