Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 142
142
II ESTAIIETTARDOMAR.
síniim, ab liann fyrir þá sök bæri ab dænia aí» eins
syknan af frekari ákærnni rettvisinnar í teím niáli.
Sanikvæmt þessn lagbi jlirrettnrinn, þann 2. Nóvbr.
1840, svofelldan dóm á málib:
„Sigfús Gottskálksson á Sybra-Kálfskinni á fyrir
rettvísinnar frekari ákærum í þessari sök frí ab
vera, þó svo, að hann borgi kostnað hennar í
heraði, sanikvæint nndirrettardóminum, sem og
allan af appellinu til landsyfirrettarins löglega
leiðandi kostnað, og þar á rneðal í laun til sóknara,
exani. juris H. Thorgrimsen og| svaramanns,
kand. juris Kr. Kristjánssonar, 4 rbd. s. m. til
hvors uiti sig. Dóniinuin að fullnægja undir aðför
að löguin.“
Vib aukarétt í Kyjafjarðar sýslu var þann 28.
Júlí 1840 í tnálinu þannig dæint rétt ab vera:
„Akærði Kjörn Jónasson á að straft'ast tneð
tuttugu og sjö vandarhögguni, og á eptir setjast
tindir pólitíisins sérlegti tilsjón í 8 mánuði.
Einnig greiðir hann í bætur til Arnarness Itrepps
fátækra fjárhirzlti 5 rbd. reiðtt silfurs, og borgar
í skaðabót til prestsins séra II. Espólin 3 rbd. 41
sk. reiðti silfurs. Akærði Sigftis Gottskálksson á að
straftast ineð 10 vandarhögguni. lláðir enir ákærðu
greiði, livor fyrir sig, kostnað þann, sein flýtur
af sérhvers þeirra ídæutda straffs fullnægjtigjörð,
og þnraðauki horgi ákærði Djörn Jónasson tvo
þriðjti parla, og ákterði Sigfús Gottskálksson einn
þriðja part af öllunt hinuin öðrum af málinti lög-
lega leiðandi kostnaði. þær ídæindti bætur og
skaðabót að greiða innan 15 daga frá þessa dóms
löglegti birtíngu, og dómintim að öðru leyti að