Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 143
UÆSTARETTAnDOJlAR.
145
fnllnægja eptir yíirvaldsins ráBstöfnn og undir
aöfór eptir lögnin.”
I liæstarélti var þann 21. dag Apr. mán. 1841
í inálinii þannig dæmt rett a5 vera:
„Sigfús Gottskál ksson á aB sæta 10
vandarhagga refsíngu. I tillititil máls-
kostnabar á landsyfirrettarins dóinar
óraska&ur aí) standa. I m álssóknarlaun
til jústizrá&s Höegh-Guldbergs fyrir
hæstarétti borgi hinn ákæröi 10 rbd. í
s i I f r i.”
Af þessunt inálalyktuni verímr rábií), aí) bæsti-
rétlur hafi álitiíi, aí) hinn ákæribi hafi iueö ásettu rábi
talab áburnefndiini orbum til Björns, og því einnig
vitab, ab korn þab er hann keypti ab Birni itinndi
stolib vera frá húsbónda hans, eptir áeggjan hins ákærba.
2. iVIil gegn þórunni Jónsdóttur á lAiígili í
Eyjafjarbar-sýsIu. Henni var kennt um, ab hún, einkuui
nieb því ab gefa tengdainóbur sinni Önnn þórbardótfur
of lítib fæbi, hefbi valdib eba flytt dauba hennar, en
hún dó á heimili hinnar ákærbu þ. 9. dag Apr. mán.
1840, 72 ára ab aldri. Tveim döguiii síbar var líkib,
ab tilhlutan sóknarprestsins, skobab af 6 óvilhölluni
mönniiiii, var þab hræbilega inagurt, og litarhátturinn
ekki eblilegur. þab var einnig sannab, ab þórnnn hefbi
lítib hjúkrab ab tengdainóbur sinni í sjúkdóini hennar
og elli-lasleik, og ab hún hefbi allshendis ekki verib
henni gób. Svo hafbi og fæbi þab, er hún gaf
henni, bæbi ab vöxtum og gæbniri verib lakara enn
venjulegt er fyrir hennar líka, þó ber einnig þess
ab geta, ab bæbi mabiir Onnu og sonur liennar fengu
sama fæbi, og ab svo má álífa, eptir því sem fram