Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 148
148
II ESTARF.TTARDOMAR.
haffti hann ckki krafízt, aö svarmcnn væri settir,
samkv. tilsk. 30. Apr. 1824, 4. og 14. gr. Auk þessa
voru ntargar líkur frani koinnar fyrir því, ab prcstur
hafi vitafc, á&ur hann gaf þau sainan, ab náfrændi
hans Sigurftnr átti abra konti, þó þab yrí)i ekki nægi-
lega sannab, þar sem presturkar á nióti ab svo hefki
verib. Aptur á nióti hefki þab inátt hvetja hann til
vandlega ab hyggja ab, hvort engir ineinbugir væri
á hjónabandinu, ab presturinn í Breiðavíkur sókn
hafbi spurt hann ab, hvort Sigurbur hefbi sýnt honuin
nokkurt bann frá hlutabeiganda prófasti, og ab bæbi
svsluinabiirinn hafbi rábib honuiu frá ab gefaþati sanian,
og iiiiisjónarinabur kirkjunnar neitab lionuni uin hana,
til þcss ab gefa þau saman í. F.plir þessmn niála-
vöxtuin áleit prestastefnurétturinn (st/nodns) þab ab
sönnu ekki fullsannab, ab prestur liefbi viljandi hylinab
tvíkvenni ineb Sigurbi, eba hjálpab honuin til þess, en
ab þab hafi þó verib inikil yfirsjón í einbættisfari
hans, ab liann ekki krafbist þeirra skýrslna, sein lögin
bjóba, ábur hann gaf þau Sigurb og Kristínu saman.
Saiukvæint þessu, og meb hlibsjón til ákvarbananna í
tilskipan 4. Aug. 1788, 1. gr., tilskip. 23. Aug. 1793,
4. gr., og í konúngsbréfi 3. Sept. 1790, var þann 4. dag
Febr. inán. 1839 í inálinu þannig dæmt rett ab vera:
„Prófastsrétlarins dóinur á óraskabur ab standa,
þó þannig, ab stærb þeirrar inúlktar, sein sá
ákærbi, kapellán Jóhann Bjarnason, er dæindur til
ab lúka, ákvarbist til 200 ríkisbánkadala reibu
silfurs. Allan af niálsins mebferb fyrir sýnó-
dalréttinum löglega leibandi kostnab, hvarámebal
salair til aktors, kammerrábs Melsted 20 rbd. r. s.,
og til defensors, sýslumanns Gunlögsen 15 rbd.