Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 150
ISO
iiæstarextakdom ar .
um til lögreglusjóíisins stendur svo, aí) ]>a<b er liorgun
fyrir ab snúa niálinu á dönsku, og haföi sækjandi
fyrir hæstarétti kraíizt, ai> hinn ákierbi skyldi greiba
hana (liklega hefir inaSurinn, seni vanur er ab snúa
islenzkum niáluni á dönsku, ekki viljaft takast þa?) á
hentlur, af því ináliö varekki dænit vib landsyfirrettinn
á Islandi).
4. Kammerrái) og syslumaiuir Melsteí) og þor-
steinn hiíndi Jörundarson gegn vinnumanni Coltsveini
Coftsveinssyni. Málib var þannig vaxib: Sunnu-
daginn þ. 16. Ang. 1835 hittust þeir þorsteinn og
Cottsveinn á leii) frá Olafsvalla kirkju og uríiii satn-
ferba ai> Alfsstöbum á Skeibuni, þar sein Cottsveinn
var vinnuniaimr ab hálfu; var Cottsveinn þá inikib
drukkinn en þorsteinn ab eins lítib kenndnr. þeir
gengu þegar til stofu, en er þeir liöfbu setib þar litla
stund, sló Cottsveinn þorstcin kinnhest upp úr þurrti,
en þorsteinn brást vel vib og beiddi hann ab vera
hægan; voru þeir eptir þab stundarkorn saiuan í stof-
tinni og har ekkert ámilli. Sköininu sibar gekk
Coltsveinn út í skeniniii, tók þar Ijá upp úr kistu og
gekk ineb hann út á hlab og sveiflabi honum þar
meb þeiiu umniæltini: „þetta er Ijár sem bítur, hann
skal í hjartab á henni Gubribi*) og skera liana í
sundur.” Cekk þá þorsteinn ab honum, lagbi hönd
sína á öxl hontini og hab hann vera góban en sleppa
Ijánum. En í þeini umsviftini lenti Ijárinn á vinstra
htindlegg þorsteini, ofanvert vib úlílibinn og lijó
liann þar mikib sár inn i bein, fekk Cottsveinn þá og
sjálfur sár á ristina á hægra fætiniim. iVleban hundib
r) GuBríður liafði kennl Goltsveini barn, sem hann vildi ckki
gángast undir, og bnffti hann á henni heiptaihug fyrir J)á sök.