Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 151
nÆSTARETTAUDOMAR.
lol
var um sár þorsteins, æddi Gottsveinn fram og aptur
um hlabib, og velti ser þar um, eins og óíiur mabur,
og braut í sundur Ijáinn vib kne scr, en litlu síbar reib
liann af stab ab Eiríksbakka, þar sem Gtiðrí&ur var, og
kallabi þar í bæjardyruin ab hún skyldi koma út, því
bann ætlaði aö drepa bana. þaban reib hann ofan
ab Laxá, kastabi ser tvívegis í hana og lezt ætla aö
drekkja ser, en helt þó alltaf höfðinu uppúr, og var
dreginn upp og komið til bæjar. þorsteinn hefir borið
fram, ab Gottsveinn hafi ekki liaft á ser neinn heipt-
arhug, og ab áverkinn hafi orbib í drykkjuskapar
fiángsi og ógáti, og hin önnur vitni hafa borií), ab
Gottsveinn liafi ab sönnu ekki verib rænu eba ráb-
deildarlaus, en þó mikib drtikkinn, og ab hann hafi
ekki boriö neinn heiptarhug ne kala til þorsteins.
Eptir þessum niálavöxtiim lagbi aintmaburinn
þann 21. Okt. 1835 þann úrskurí) á, ab ekki bæri
a b h ö f S a m á 1 í rfettvísi n n ar nafni gegn
Gottsveini. þennan úrskurb lét kammerráb Mel-
steb birta þorsteini, meb þeim iinimæliim, ab honuni
væri frjálst í sjálfs síns nafni (privatj aö höföa mál
gegn Gottsveini.
þorsteinn let þá liöföa niál vib pólitírétt og heimti
sér þar bættan gnebslu - kostnab og verkfall ineb
135 rbd., og aö Gottsveinn þarabauki yrÖi dæmdur
til hegníngar og útláta, svo og fyrir helgidags brot
og í málskostnab. Gottsveinn tók framburÖi vitnanna
gilda án eibfestingar, og skiitu hvorutveggju inálinu
til dóms eins og þab var eptir frumprófunum. þann
22. Dec. 1835 var af Melsteb kammerrábi og svslu-
manni í málinu þannig dæint rélt ab vera:
„Goltsveinn Gottsveinsson, til vistar á Alfs-