Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 153
11 ESTARETTA RDOM All.
153
kostnab og verkfall 135 rbd. 48 sk. silfurs, samt aS
annabhvort hann eba pólitíréttardómarinn borgi appel-
lantininn appelskostnabinn meb 17rbd.28sk. silfurs*)”.
Melsteb kamincrráb sendi varnarskjal til yfirréttarins,
sýndi hann þar frammá, ab hann hefbi haft fyrir sér
amtinanns úrsktirb í því, aö höfba ekki mál rétt-
vísinnar vegna gegn Gottsveini, og ab yfirrétturinn
ætti ekki ineö ab raska þessuin úrskurbi. Engu ab
síbur lagbi yfirréttiirinn þann 16. dag Maí nián. 1836
á niálib svofellda „ályktan,” sem vér íinynduin oss
ab allir hlutabeigendur kjósi helzt ab verbi almennt
kunnug, enda verbskuldar hún þab í öllutilliti; látuiii
vér hana því fylgja hér lieila, ineb ástæbuni hennar:
„Appellationssækjandinn í því áverka ináli, seni
bóndinn þorsteinn Jörundsson á Vorsabæ innan Arness
sýslu hefir sókt nióti vinnuinanni Gottsveini Gott-
sveinssyni, hefir prótesterab: ab þær bréfa afskriptir,
sem undirdóniarinn, kaininerráb og sýsluniabur Mel-
steb, lét fylgja sínu forsvars-innleggi af 24. Marts
þ. á., verbi fyrir landsyfirréttinuiu ab álituni gjöibar,
þar þcirra sé ekki getib í heiniaþingsaktinuin. — Téb
prótest sýnist ab hafa laganiebhald, ef sökina væri
ab álíta sem prívat, hvarí dóinarinn niá ei byggja
sinn dóni á öbruin skilrikjuni, enn í actis standa.
þaráinót, fyrst actor uppástendur hana ab vera opinbert
sakainál, og eptir þvi, ab póiitíréttinuiii varla koin til
hugar, eba gjörbi ráb fyrir, ab sitt brúkaba prócess-
forni yrbi átalib, ni. ni., þá finnur landsyfirrétturinn
tilhlýba ab taka ámóti hverri þeirri upplýsíngu, er
hlutabeigenduni g.æti kotnib í hag, án umsvifa.
') Onnur eins iacUnrKrafa oj; J>essi sjnist vera hýsna gífurlejj í
slíl.u máli.