Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 157
II ESTARETrAHDOMAR.
lo7
hafin, ne aS hann hafi grædt vib hana, hvarániót hon-
nni rnun tilreiknast allur kostnabur fyrir nýrri sakar-
færslu, hver leggjast verbur á alinúga, ef Gottsvein
þrýtur fé, en ekki þessi, sein þó allra sizt niá leggjast,
án endurgjalds, á þorstein Jörundsson. Landsyfir-
rétturinn getur því ekki koinib sér hjá, ab dænia
undirdóinarann til ab borga hann. Vib sakarinnar
nýju fyrirtekt nieinar landsyfirrétturinn naubsynlegt
vera, aíi rannsaka Gottsveins Gottsveinssonar undan-
fari& líferni, og draga hann til ansvars, ef stórbrestir
finnast þarí, því svovel af þvi undir þessari máls-
færslu þegar tekna prófi, sem af Magnúsar Andrés-
sonar innleggi, dat. 21. Dec. f. á., má ráíia, ab Gott-
sveinn liafi opt sýnt sig hættulega persónu fyrir þab
mannlega félag. Eptir þeini réttargángsmáta, sem
sökin nú er lögb undir landsyfirréttarins unidænii,
verbur þvi bans
á I y k t ii n:
Sá gengni pólitíréttardóniur í áverkaniáli Gott-
sveins Gottsveinssonar þann 22. Dec. f. á. fellist
tir gildi, og ný lögsókn í réttvisinnar nafni á nióti
honuni ab böfbast, og franifara nieb lögskipubuiii
hraba. Pólitidóinarinn, kaniinerráb og sýsluiiiabur
Melsteb, á ab borga til klagandans þorsteins Jör-
undarsonar í málskostnab fyrir bábuni réttuni
20 rbd. 28 sk. innan 8 vikna frá þessa dóms
löglegri auglýsíngti, undir abför ab lögiini.”
þess er getib í Félagsrituin fyrra árs, ab dómi
þessutn var skotib til hæstaréttar og þaban aptur vísab
heiin í hérab. En er málib koin fyrir hæstarétt í
annab sinn, var Melsteb kaininerrábi, þorsteini og
Gotlsveini settur sinn svaraniabur liverjuni; var síban