Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 164
104
H ESTAnr.TTAIUHMlAR.
nvju liaft frjálsan og ótakniarkaSan eignarrett og nm-
ráí) yfir nefndurn skógarparti, ab niinnsta kosti þángab
til áriB 1802. Hinsvegar virtist ekki hin minnsta
átylla vera fram komin fyrir því, ab skógurinn hafi
nokknrn tíma verib eign þórfearstaba, eSa ab ábúend-
nrnir þar hafi notab téban skóg eba komib fram meb
nokkra kröfu þar ab lúlandi, þángab lil Kristján hóndi
Jónsson á þórbarstöbum byrjaöi á því fyrir rúmnni
30 ártim síban, og reyndi til at> bægja Fjósatúngu
bændurn frá aí> hagnýta sér skóginn, en þeir notubii
skóginn engu a& síímr til sinna eigin þarfa og lébu
hann jafnvel öbriim eins og áíiur.
Nú segir svo í dómi landsyfirréttarins, ab þó yfir-
rétturinn vildi álíta sem hefb gæti gilt á Islandi,
sanikv. N. L. 5—5—3, 4, sem þó enganveginn er
augljóst, þareb Iagagreinir þessar hafa aldrei verib
lögleiddar þar á landi*), gæti þab þó ekki komiö ab
haldi í þessu máli, meí) því ekki var sannab, ab þór&ar-
sta&a bændur hafi um hefbartíma notab skóginn
sem eign jarbarinnar, og nieíi því svo inátti virbast,
sem málspörtunum hafi komib saman um, og undir-
dómarinn viSurkennt, aí> engin sönnun væri fram-
kontin fyrir því, ab skógurinn hafi verib nota&ur af
þórbarstaba mönnum árin 1818—1823, en slíkt hefbar-
hald var, aí> yfirréttarins áliti, svo hvikult (possessio
discontinua), ab hefb varb ekki á því byggb. Eptir
öllu því sem fram var komiö í málinu áleit yfirréttur-
*) Hvernig yfirdómararnir Jolinsen og þ. Sveinhjórnsson koma
þessu lieim viB það, sem þeir söggu á alþingi um gildi hinna
dönshu hefðarlaga á Islandi, verBa þcir sjálfir að áliyrgjast.