Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 167
H«STAftETTARD011AR.
!67
,,Jörbin Fjósatúnga eba samcigendur liennar
eiga engan eignarrétt til skógarparts þess í þórb-
nrslaba landi, er liggur milli Dagmálahóls eba
Yztahóls og Kúbartúngiigils. þó skal jörbinni
Fjósatúngu héreptir fylgja eignarítak í tebu
skógarlandi til kolagjörbar fyrir bændurna á
nefndri jörb, alltab 3 tunnuni af kolum árhvert;
ab öbru leyti eiga niálspartarnlr hver af annars
ákærum í þessu rnáli sýknir ab vera. I máls-
færslulaun til liins setfa málsflutníngsinanns, sýslu-
manns Th. Jonassens, horgi málssækendurnir, pró-
fastur H. Thorlacius og séra E Thorlacius einn
fyrir hába og bábir fyrir einu 15 rbd. r. s., inót
endurgjaldi af hinuin öbrnin málsabiliiin, svo scm
þcir brzt vita, vilja og geta. Sérhver annar máls-
kostnabur niburfalli. Dóminum ab fuilnægja og
hib ídæmda ab lúka innan 15 daga frá dóms
þessa löglegri birtingu, undir abför ab löguni.”
Meb hæstaréttardóini var þann 7. dag Dec. mán.
1842 í ináiinu þannig dæmt rétt ab vera:
„La n dsy fi r rétt a r i ns dónnir á órask-
abur ab standa, þó svo, ab málskostn-
a b u r s á, e r s ý s I u m a b u r J ó h a n n A r n a s o n
var dæmdur í, nibu rfa11 i.”
4. Mál höfbab gegn Baldvin Jónssyni fyrir hús-
brot og þjófnab. Hann var sannur ab sök um, ab
hann ab kvöldi hins 22. Dec. 1841, héruinbil 2 stund-
um eptir mibaptan, hafi stolib úr búb kaupmanns Mohrs
á Akureyri 6 pörum af tvibands sokkuni, á þannhátt,
ab hann braut í sundur rúbu í húbargluggiinuin, rétti
svo hendina inn og lauk glugganuni upp ab innan-
verbu og smaiig svo inn mn hann; síban fór hami