Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 169
II i;STAKETTAKI)OMAR .
IG9
þau verbi landsbútiin kunntig og þeir geti fært sér þau
í nyt, og samkvæint þessu hélt yiiiTéttimnn ab skilja
ætti 7. grein í tilskipan 24. Jan. 1838. Eptir þessuin
málavöxtuin dæuidi yfirrétturinn hinn ákærba fyrir
einfaldan þjófnab í fyrsta sinni fraininn, samkvæint
tilskip. 20. Febr. 1789, 1. gr. og 24. Jan. 1838, 4. gr.
Yfirréttardóniurinn, sein upp var kvebinn í mál-
inu þann 23. dag Maí rnán. 1842 er svo látandi:
„Akærbi Baldvin Jónsson á ab hýbast fjörutigi
vandarhöggmn og vera pólitístjórnarinnar sérdeilis-
legu tilsjón undirgefinn í 1 ár. I sakarkostn-
abarins tilliti á undirréttarins dóiiiur óraskabur
ab standa. Svo borgar oghinn ákærbi í laun til
sóknarans fyrir landsyfirréltinuin, kand.juris Krist-
jánsson 5 rbd., og til svarainannsins, kand. juris
Brieni, 4 rbd. silfurinyntar. Dóiiiinuin ab full-
nægja undir abfór ab löguin.”
Vib aukarétt í Eyjafjarbar-sýslii þann 17. Febr.
1842, var af settum dóinara Ara Sæinundssyni upp-
kveb'nn svolátandi dónitir:
„Akærbi Baldvin Jónsson á ab straft'ast ineb
tvennmn tuttiigu og sjö vandarhöggutn, og þar á
eptir setjast undir pólitíisins sérlegu tilsjón í
sextán iiiánubi. Líka borgar hann allan af máli
þessu löglega leibandi kostnab, og þar á inebal í
salair til defensors, hreppstjóra O. Briem, tvo
ríkisbánkadali reibu silfurs. Ab fullnægja undir
abför eptir lögum.”
Ilæstaréttardómur í málinu, genginn þann 9. dag
Dec. mán. 1842, er svo látandi:
Landsyfirréttarins dóinur á órask-
abur ab standa. I málssóknarlaun til