Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 170
170
IIÆSTAHETTAIVDOM AR.
jústizráíis B1 e c hí n g b e r g s fyrir hæsta-
rétti borgi liinn ákærbi 10 rbd. í silfri.”
þab er glebilegt, ab hæstiréttur þannig staSfesti
fyrr nefndan yfirréttar dótn í alla stabi, þar sem téi&ur
dóiuur er svo merkilegur nieb lilliti til' birtingar
lagahoba á Islandi, og virbist ab vera á góbuni rökum
byggbur. Sá hinn setti undirdómari hafbi hraparlega
ílaskab á, aö þab væri nóg ab birta á þíngi hina
dönsku útgáfu tilskipananna, til þess landsbúar væri
skyidir ab hlýbnast þeim, en yfirrétturinn syndi meb
ljósum rökum, ab þessi htigmynd var meb öllu raung.
Abferb sú, sem vib er höfb til ab gjöra lögin
heyrum kunnug, nefnilega ab birta þau á manntals-
þíngum, er, eins og aliir sjá, í sjálfri sér hræbilega
ófullkottiin, en ætti nú birtingin auk þessa ab fara
fram á því máli, sem almenníngnr á Islandi ekki
skilur, þá væri þessu enn verr komib. Ætti slik birt-
íng ab vera skuldbindandi, yrbi menn ab hafa fyrir
sér skýlausa laga-ákvörbun uin þab, en slík ákvörbun
er ekki til. Ab sönnu hefir tilskip. 24. Jan. 1838, 7.
gr., verib nefnd, þar segir svo: „Ef konúngi mætti
þóknast eptirleibis ab gjöra nokkra breyting á hinuni
almennu dönsku hegníngarlögum, skai sú breyting
einnig vera gild á Islandi, nema því ab eins,
ab konúngur, vegna kringumstæbanna, gjöri undan-
tekníng í því tilliti.” En þab cr aubsætt, ab i tébu
lagabobi er ekkert ákvebib iiin abferb þá, er vibskal
hafa til ab’birta lögin j verbur því í þessu ab fylgja
reglum þeim er ábur giltu í þvi efni: nú segir svo í
tilsk. 21.Dec. 1831: „ab lagabrb þau, sem eptirleibis
verbi gefin út fyrir Island, skuli birta á prentibæbi
á dönsku og íslenzku, en af þessu er aubrábib,