Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 171
II ESrARETTAItDOMAR.
171
aí> þab er ekki einhlítt ab lagabo&in sfe prentubá
íslenzku, heldur verba þau einnig ab vera þínglesin
á saina niáli, því þab er birtíng laganna en ekki
prentun þeirra seni veitir þeiin gildi. þab væri
lika næsta óviBurkvæniilegt, ab hegníngarlögunum yrbi
heilt, einkuin þá þau ákveba harbari hegníng enn þá,
er ábur hefir í löguni verib, nema því ab eins, ab
menn hefbi hina fullkomnustu vissu fyrir, ab allra
þeirra reglna se gætt, er lögin bjóba um birtíngu
þeirra; en slík vissa verbur ekki fengin meb öbru
móti enn því, ab tilskipanirnar se birtar á þíngi, á
því máli sem allir landsbúar skilja, þ. e. á
íslenzku, sbr. einnig konúngsbr. 2. Aug. 1800, og
konúngsúrskurb 6. Júní 1821.
4. Mál höfSaö gegn Gunnlaugi Bergssyni og
Páli Arnbjarnarsyni fyrir þjófnab. Um Gunnlaug var,
bæfci meb viburkenning sjálfs hans og öbrum kríng-
umstæbum, nægilega sannab, ab hann, fráþví iim vorib
1839, þá erhann var á 16. ári, og þángab til í byrjun
Decbr. mán. 1841, hafi stolib bæbi frá þeim stjúpföbur
sínum og móbur sinni, sem hann var hjá til húsa, og
öbrum útífrá, ymsiun íniinuin, er í allt voru virtir á
10 rbd. 95 sk. Suinii af þessu stal hinn ákærbi meb
því ab brjótast inn á degi í læsta skemuíu, er foreldrar
bans áttu, á þann liátt, ab hann sprengdi í sundur
meb reku eina þilju úr skemmu-gaílinum, stnaug svo
á eptir inn um gatib og lauk upp dyrunum ab innan-
verbu. Fyrir þetfa var hann vib aukarfett í Árnes-
svslu dæmdur til ab sæta þrennuin 27 vandarhöggum
eptir tilskipan ll.Apr. 1840, 12. gr., 1. atr.: þareb
h i n n d a n s k i 1 e x l i þcssarar t i I s k i p a n a r v a r
þegar birtur á þíngi þann 24. Maí 1841, en