Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 172
172
HÆSTARETTARDOMAR.
hinn ákær&i haf&i framib nokkn& af húsbrots-þjófn-
a&inuin eptir þann tíma. Aptur á mót var íslenzki
textinn enn þá ekki um vori& 1842 birtur á þíngi í
Arnes svslu. En þessu var yfirretturinn ekki sain-
dóina, og fór þeim or&uin uni í dóini sinuin, a& þó
sanna& væri ine& vitnisbur&i undirdóniarans, a& lil-
skipanin 11. Apr. 1840 hafi veriö birt á dönsku á
nianntalsþínguni í Arnes-syslu ári& 1841, þá se hitt,
eptir skýrslu undirdóinarans frá 14. Maí 1842, ekki
sí&ur víst, a& tilskipanin sé ekki nie& íslenzkri útlegg-
íng birt á þíngum í Árnes-sýslu fyrr enn vori& 1842, en
birtíng tilskip. á dönsku gat, aö yfirrettarins áliti,
ekkertlagagildi haft, a&því leyti tilskipan
þessi, einsoghcrvarástatt, ákve&urþýngri
hegníng enn þá, sem var í enuni eldri
löguin. j>etta álit yfirréttarins var byggt á inngáng-
inmn til tilskip. 21. Dec. 1831 (Koll. Tid. 1832, bls.
257—260) og saiiikvaeint þessu vildi hann láta skilja
tilskipan 24. Janúar 1838, 7. grein. Yfirréttnrinn
dæmdi því hinn ákær&a til a& sæta 40 vandarhagga
refsíng, eptir tilskip. 24. Jan. 1838, 4. gr. a, sbr.
tilsk. 11. Apr. 1840, 29. gr., og til a& vera undir
lögstjórnar tilsjón í 1 ár.
I tilliti til Páls Arnbjarnarsonar er þess a& gcta,
a& hann játa&i, a& hann áriö 1836 e&a 1837 lief&i tekiö
frá þáveranda saiiibýlisinanni síniiin, séra Benedikt
Sveinssyni, næstuin uppbarinn hcyljá, og smí&a& úr
honuni tálgnhníf og nokkra nagla, en jafnfraint þessu
bar liann frani, a& hann viti ckki me& vissn hvort
prestur hafi áttljáinn, en svo var aftalaö inilli þeirra,
a& hvor þeirra iini sig mætti ákæriilaust fara ine& slika
sinámuni, er hinn átti, hvaö hann vildi. Uann vi&ur-